Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Gjald fyrir hreindýraveiðileyfi hækkar verulega á milli ára eða um tuttugu prósent eins og sjá má í stjórnartíðindum. 13.2.2025 15:12
Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Ekki er víst að annar eins her þingmanna hafi flutt sínar jómfrúarræður og gerðist nú síðdegis á Alþingi Íslendinga. Ræðurnar voru flestar fluttar af nokkru öryggi og í máli sumra hinna nýju þingmanna mátti greina fróm fyrirheit; þeir ætla að vinna landi og þjóð gagn með störfum sínum. 12.2.2025 17:46
Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Heimir Már Pétursson, einhver vaskasti fréttamaður nú um stundir, hefur söðlað um og tekið að sér að verða framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks Flokks fólksins. 11.2.2025 14:58
Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Þingið hófst með látum nú rétt í þessu. Hildur Sverrisdóttir þingflokksmaður Sjálfstæðisflokks tók upp þráðinn í óundirbúnum fyrirspurnum frá í gærkvöldi þegar Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína; Hildur spurði Kristrúnu hvort hún tæki undir með Ingu Sæland formanni Flokks fólksins, þegar hún lét umdeild ummæli falla um falsfréttamiðla? 11.2.2025 14:10
Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus, birti síðbúna umsögn um rómaða bók Benedikts Gröndal og sannast sagna kemur dómur hans mjög á óvart. 10.2.2025 16:39
Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Framkvæmdir við bústað Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og fjölskyldu hennar á Bessastöðum fóru talsvert fram úr áætlun. Samþykktar höfðu verið 86 milljónir í verkið en kostnaðurinn endaði í 120.508.269 krónum. 10.2.2025 15:59
Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra er á dagskrá í kvöld. Svo virðist sem Miðflokkurinn sé kominn í stjórnarandstöðuham nú þegar því hann gerir athugasemd við það að meðal ræðumanna sé Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. 10.2.2025 14:00
Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Enginn veit hvað verður með meirihlutann í borgarstjórn eftir að Einar Þorsteinsson sleit meirihlutasamstarfinu í borginni. Afdráttar- og fordæmalaus yfirlýsing Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, hefur heldur betur sett strik í reikninginn. Eins og staðan er núna er líklegast að vinsælasti borgarfulltrúinn: Sanna Magdalena Mörtudóttir verði næsti borgarstjóri. 10.2.2025 10:55
Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi furðar sig á yfirlýsingum Einars Þorsteinssonar borgarstjóra með að það hrikti í borgarstjórnarmeirihlutanum. 7.2.2025 10:44
„Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Stjórn Sameinaða útgáfufélagsins, sem aðallega heldur utan um útgáfu Heimildarinnar, er búin að samþykkja kaupin á vefnum Mannlífi. Reynir Traustason ritstjóri þar snýr sér senn að öðru. 6.2.2025 13:19