Vestri fær danskan markvörð vegna meiðsla Sveins Botnlið Bestu deildar karla, Vestri, hefur fengið danskan markvörð til að fylla skarð Sveins Sigurðar Jóhannessonar sem sleit hásin í fyrradag. 7.8.2024 11:30
Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. 7.8.2024 11:00
Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. 7.8.2024 10:00
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7.8.2024 09:35
Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. 7.8.2024 09:01
Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. 7.8.2024 08:30
UFC-bardagakappi lifði af skotárás Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. 7.8.2024 08:09
Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7.8.2024 07:30
PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda. 5.8.2024 17:01
Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. 5.8.2024 16:19