Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Álvaro Morata, fyrirliði spænska landsliðsins og leikmaður AC Milan, er fluttur úr bænum Corbetta vegna ummæla bæjarstjórans. 4.10.2024 07:31
„Þarft að vera sami leikmaður og á Íslandi og bæta tuttugu prósentum ofan á það“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst tapið fyrir Omonia í Sambandsdeild Evrópu vera of stórt. Hann sagði að sínir menn hefðu gert mistök sem þeir gera alla jafna ekki. Þá höfðu meiðsli Tariks Ibrahimagic mikil áhrif á gang mála að mati þjálfarans. 3.10.2024 19:46
Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Víkingur tapaði fyrir Omonia á Kýpur, 4-0, í fyrsta leik sínum í Sambandsdeild Evrópu í dag. Andronikos Kakoullis skoraði tvö mörk og Senou Coulibaly og Saidou Alioum sitt markið hvor. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. 3.10.2024 19:00
Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Dominic Solanke, framherji Tottenham, var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í þessum mánuði. 3.10.2024 17:01
Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Kalvin Phillips segir að ummæli Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, um holdafar hans hafi haft mikil áhrif á feril hans. 3.10.2024 15:17
Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. 3.10.2024 14:32
Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi á Hlíðarenda vegna úrslitaleiks Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna. 3.10.2024 12:31
Sjáðu glæsimark Duráns, dramatíkina í Leipzig og allt úr Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu sveik ekki frekar en fyrri daginn þegar annarri umferð deildarkeppninnar lauk í gær. Öll mörk gærdagsins má sjá í fréttinni. 3.10.2024 11:31
Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. 3.10.2024 10:32
Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Bukayo Saka er lykilmaður hjá Arsenal og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Og hann hefur náð mun lengra en Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hélt að hann myndi ná. 3.10.2024 08:01