Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 16:31 Ryans Meikle bíður leikur gegn Luke Littler á laugardaginn. getty/Steven Paston Fyrsti andstæðingur Lukes Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti undirbýr sig fyrir viðureign þeirra með nokkuð óvenjulegum hætti. Ryan Meikle sigraði Fallon Sherrock, 3-2, í 1. umferð HM í gær. Hann mætir Littler, sem varð í 2. sæti á síðasta heimsmeistaramóti, í næstu umferð á laugardaginn. Meikle starfar sem hárskeri samhliða pílukastinu og hann ætlar að róa taugarnar fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk. „Ég fer aftur heim á morgun [í dag] og vinn í tvo daga. Ég kem svo aftur á föstudagskvöldið og reyni að hugsa ekki of mikið um þetta, ekki setja of mikla pressu á mig og gera mig bara tilbúinn fyrir laugardaginn,“ sagði Meikle. „Ég var að vinna á mánudaginn og viðskiptavinirnir sögðu: Hvað ertu að gera hérna? Þú átt að spila á morgun! Ég svaraði: Hvað ætti ég að vera að gera? Þú hugsar bara meira um þetta. Að fara í vinnuna, græða smá pening og einbeita sér að einhverju öðru. Það mun ég gera næstu tvo daga og ég verð tilbúinn fyrir Luke á laugardaginn.“ Meikle er í fimmta sinn á meðal þátttakenda á HM. Hann komst í 2. umferð 2022 og 2023 og er nú kominn þangað aftur. Pílukast Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira
Ryan Meikle sigraði Fallon Sherrock, 3-2, í 1. umferð HM í gær. Hann mætir Littler, sem varð í 2. sæti á síðasta heimsmeistaramóti, í næstu umferð á laugardaginn. Meikle starfar sem hárskeri samhliða pílukastinu og hann ætlar að róa taugarnar fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk. „Ég fer aftur heim á morgun [í dag] og vinn í tvo daga. Ég kem svo aftur á föstudagskvöldið og reyni að hugsa ekki of mikið um þetta, ekki setja of mikla pressu á mig og gera mig bara tilbúinn fyrir laugardaginn,“ sagði Meikle. „Ég var að vinna á mánudaginn og viðskiptavinirnir sögðu: Hvað ertu að gera hérna? Þú átt að spila á morgun! Ég svaraði: Hvað ætti ég að vera að gera? Þú hugsar bara meira um þetta. Að fara í vinnuna, græða smá pening og einbeita sér að einhverju öðru. Það mun ég gera næstu tvo daga og ég verð tilbúinn fyrir Luke á laugardaginn.“ Meikle er í fimmta sinn á meðal þátttakenda á HM. Hann komst í 2. umferð 2022 og 2023 og er nú kominn þangað aftur.
Pílukast Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira