Daníel, Hilmar Árni og Þórarinn Ingi kveðja Leikjahæsti leikmaður í sögu Stjörnunnar, Daníel Laxdal, leikur sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjörnumenn fá FH-inga í heimsókn í lokaumferð Bestu deildar karla á laugardaginn. 21.10.2024 11:35
Sjáðu markið sem hélt lífi í vonum HK Þorsteinn Aron Antonsson skoraði sigurmark HK gegn Fram á elleftu stundu í gær. HK-ingar eiga því enn möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Í gær unnu KR-ingar svo sinn þriðja sigur í röð þegar þeir sóttu fallna Fylkismenn heim. 21.10.2024 10:03
Fékk sér tattú með nafni dóttur sinnar sem hann á svo ekki Fyrrverandi leikmaður Real Madrid lét flúra nafn nýfæddrar dóttur sinnar á sig. Hann komst seinna að því að hann var ekki pabbi hennar. 21.10.2024 09:32
Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. 21.10.2024 09:01
Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. 21.10.2024 08:31
„Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“ Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins. 21.10.2024 08:02
Stjarna Leverkusen á spítala eftir árekstur við vörubíl Victor Boniface, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, var fluttur á spítala eftir að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við vörubíl. 21.10.2024 07:32
Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. 19.10.2024 09:01
Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 18.10.2024 16:18
Mainoo frá í nokkrar vikur Manchester United verður án miðjumannsins Kobbies Mainoo næstu vikurnar. Hann er meiddur aftan í læri. 18.10.2024 15:32