Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Michael Oliver dæmir leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, af velli í leik gegn Wolves á laugardaginn. 28.1.2025 12:33
Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir Marcus Rashford muni líklega ekki spila aftur fyrir liðið eftir nýjustu ummæli knattspyrnustjórans Rubens Amorim um framherjann. 28.1.2025 11:01
Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Ísland er eina liðið sem hefur setið eftir þrátt fyrir að hafa fengið átta stig í milliriðli eftir að núverandi fyrirkomulag var tekið upp á HM í handbolta karla. 28.1.2025 08:33
Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar Tenniskonan Aryna Sabalenka og þjálfarateymi hennar kom sér í klandur með því að þykjast pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sæti á Opna ástralska meistaramótinu. 27.1.2025 17:16
„Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Leifur Steinn Árnason og Mate Dalmay verða seint sakaðir um að vera sammála um margt. Það kom enn og aftur í ljós í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. 27.1.2025 16:31
Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Aðeins þrír markverðir á heimsmeistaramótinu í handbolta karla eru með betri hlutfallsmarkvörslu en Viktor Gísli Hallgrímsson. Hann varði fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig á HM. 27.1.2025 15:46
Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu í fótbolta, Radja Nainggolan, hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli. 27.1.2025 14:31
Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Haukur Þrastarson olli þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Einari Jónssyni miklum vonbrigðum með frammistöðu sinni gegn Argentínu í lokaleik Íslands á HM í gær. 27.1.2025 13:02
Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. 27.1.2025 12:33
Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. 27.1.2025 11:32