Everton vill fá 80 milljónir punda fyrir Branthwaite Man. Utd hefur náð samningi við Jarrad Branthwaite, varnarmann Everton, en þarf að opna veskið duglega til að fá hann. 14.6.2024 11:30
Ho You Fat í Hauka Subway-deildarlið Hauka er byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur og er búið að semja við reynslumikinn leikmann. 14.6.2024 10:41
Rory og Cantlay leiða á US Open Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. 14.6.2024 09:31
Frábær skráning í Reykjavíkurmaraþon Reykjavíkurmaraþonið fagnar 40 ára afmæli í ár og allt útlit er fyrir að þátttaka verði frábær í ár. 13.6.2024 16:46
Þjálfari Hákons tekur við AC Milan AC Milan hefur fundið sér nýjan þjálfara og það er fyrrum þjálfari franska félagsins Lille, Paulo Fonseca. 13.6.2024 15:16
Eyjamenn safna liði: Róbert snýr aftur til Eyja Karlalið ÍBV í handknattleik hefur verið duglegt að safna liði síðustu daga og í dag var tilkynnt að varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðarson, væri á leið aftur til Eyja. 13.6.2024 09:35
„Þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra“ Mikil umræða á sér stað innan golfheimsins eftir að þrítugur kylfingur svipti sig lífi á dögunum. 11.6.2024 17:00
Fötluð en fer á Ólympíuleikana í sumar Brasilíski borðtennisspilarinn Bruna Alexandre verður í sumar fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að hafa keppt bæði á ÓL fatlaðra og ófatlaðra. 11.6.2024 15:45
Áfall fyrir Pólverja Pólska landsliðið varð fyrir áfalli í dag þegar aðeins eru nokkrir dagar í að EM hefjist. 11.6.2024 15:01
Badmus fer hvergi Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu. 11.6.2024 14:17