Fréttamaður

Fanndís Birna Logadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hagnaðurinn aldrei meiri og stjórnin vill greiða 15 milljarða í arð

Hagnaður Landsvirkjunar jókst töluvert á milli ára og nam 29,5 milljörðum króna, sem er tæplega 64 prósent aukning frá árinu 2020. Stjórn fyrirtækisins hyggst leggja til að greiddur verði 15 milljarða króna arður aftur í ríkissjóð. Þetta kemur fram í ársreikningi Landsvirkjunar fyrir árið 2021 sem kom út í dag.

Segja á­sakanir fyrr­verandi stjórnar­manns til­hæfu­lausar

Öryrkjabandalag Íslands segir að fyrrum stjórnarmaður í Hússjóði Öryrkjabandalagsins hafi farið fram með innistæðulausar ásakanir en umræddur stjórnarmaður hefur sakað stjórn ÖBÍ og formann bandalagsins um bolabrögð. Stjórnarmaðurinn segir alvarlegt spillingarmál hafi komið upp en sjóðurinn hefur stefnt ÖBÍ fyrir dómi vegna málsins. 

Meta kolefnislosun frá byggingum í fyrsta sinn

Ný skýrsla sér um að meta kolefnislosun frá íslenskum byggingariðnaði en skýrslan er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda í lofslagsmálum. Talið er að árleg kolefnislosun íslenskra bygginga samsvari losun frá 145 þúsund bensínbílum. Vinna er þegar hafin við verkefnið og er aðgerðaráætlunar að vænta í vor.

Elín Pálmadóttir nýr sviðsstjóri hjá PwC

Elín Pálmadóttir hefur tekið við sem sviðstjóri bókhalds og launa hjá PwC en sviðið aðstoðar fyrirtæki og rekstraraðila með bókhald, laun, ársreikninga og framtalsskil.

Ríflega 450 brautskráðir frá Háskóla Íslands á morgun

Háskóli Íslands brautskráir 455 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi á morgun, laugardaginn 19. Febrúar. Engin formleg athöfn verður í ljósi Covid en háskólinn lofar því að hátíðarsemning muni „svífa yfir vötnum,“ í Háskólabíó.

Guðjón nýr forstöðumaður hjá Isavia

Guðjón Leifsson hefur verið ráðinn forstöðumaður á þjónustu og rekstrarsviði Isavia. Framkvæmdastjóri sviðsins segir stór verkefni bíða eftir niðursveiflu í kjölfar faralursins. 

Næstu tvær vikur verði mjög erfiðar: „Við höfum ekki fleiri til að leita til“

Hátt í tíu prósent starfsmanna Landspítala eru nú frá vinnu vegna Covid og annarra veikinda. Staðan er því mjög þung á spítalanum um þessar mundir og má gera ráð fyrir að hún verði það áfram næstu vikurnar. Framkvæmdastjóri mannauðs á Landspítala vonar að fjöldi starfsmanna með Covid sé á leiðinni niður.

Staðan þung á spítalanum og horfir til algerra vandræða um helgina

Farsóttanefnd og viðbragðsstjórn Landspítala hafa nú þungar áhyggjur af stöðu mála innan heilbrigðiskerfisins en fjöldi starfsmanna er nú frá vegna Covid, sem og annarra veikinda. Stjórnendur spítalans samþykktu í dag að framlengja álagsgreiðslur til starfsmanna. 

Sjá meira