Um starfsmann barnaverndar: „Hann byrjaði að kenna manni að þrífa sjálfan sig“ Ungur maður sem lagði fram kæru í ágúst síðastliðnum gegn starfsmanni barnaverndar segir manninn sérlega góðan að vinna sér inn traust og trúnað barna. 4.2.2018 18:45
Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. 4.2.2018 13:09
Brotaþoli starfsmanns barnaverndar: „Kerfið brást mér“ Brotaþoli og fjölskylda hans létu lögreglu og barnayfirvöld sérstaklega vita af kynferðisbrotum til að koma í veg fyrir að maðurinn ynni áfram með börnum. Honum var ekki vikið úr starfi fyrr en fimm árum síðar. 3.2.2018 19:00
Skýrsla um geðheilbrigðismál: Betri þjónusta tryggð með auknu samstarfi Stefnumótunarfundur um geðheilbrigðismál var haldinn í september og er nú komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. 3.2.2018 12:00
Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“ Sálfræðingur á vegum Rauða krossins heimsækir unga hælisleitandann sem ráðist var á í fangelsi á dögunum reglulega til að hjálpa honum að vinna úr áfallinu. 3.2.2018 12:00
Sveitarfélög verði beitt dagssektum tryggi þau ekki búsetuúrræði Hugmynd er um að beita dagssektum á sveitarfélög ef þau tryggja ekki geðfötluðum búsetuúrræði að meðferð lokinni. Vitað er að fólk með geðsjúkdóma og fíknivanda leita til borgarinnar úr öðrum sveitarfélögum en borgin segir lítið um kosti á þröngum húsnæðismarkaði. 2.2.2018 21:00
Tíu fylgdarlaus börn dvöldu á skammtímavistuninni Börn á flótta eru sérlega viðkvæmur hópur en tíu börn dvöldu á vistheimilinu sem maðurinn, sem kærður er fyrir kynferðisbrot gegn barni, vann á. Rauði krossinn mun boða þau börn sem enn eru á landinu til viðtals. 2.2.2018 18:41
Föst á Kleppi í tvö ár með hundrað milljón króna kostnaði Kostnaður ríkisins tæpar hundrað milljónir vegna skorts á búsetuúrræði fyrir konur með alvarlega geðsjúkdóma og fíknivanda. 30.1.2018 20:00
Brotin eiga að hafa verið framin í húsnæði á vegum Barnaverndar Brotin sem starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur er grunaður um eiga að hafa átt sér stað á stuðningsheimili á vegum borgarinnar þar sem önnur ungmenni dvöldu einnig. Framkvæmdastjóri barnaverndar segir málið grafalvarlegt. Þá viðurkennir lögreglan mistök í málinu. 30.1.2018 19:00
Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30.1.2018 12:19