Auglýsingaherferð Heilsugæslunnar: „Þetta er voða ljótt“ Eldra fólki á Grund brá mörgum í brún við auglýsingaherferð Heilsugæslunnar um að heima sé pest og þykir orðavalið heldur furðulegt. Nokkrar konur tóku fram nál og tvinna og tóku til við að sauma út skilaboðin í dag. 3.1.2023 21:26
Leggur til að samnýta borgarlínu og fluglest til Keflavíkur Hægt væri að samnýta neðanjarðargöng fyrir fluglest frá Reykjavík til Keflavíkur og borgarlínu. Þetta segir ritstjóri skýrslu um lestarmál, sem kom út fyrir nokkrum árum, sem telur verkefnið leysa samgönguvanda borgarinnar í eitt skipti fyrir öll. 3.1.2023 13:01
„Maður hefur nú sennilega ekki séð það svartara“ Óvenjumiklum snjó hefur kyngt niður á Eyrarbakka síðustu daga, íbúum til mismikillar ánægju. 30.12.2022 22:28
Ætla ekki að láta kyrrt liggja fyrr en fullnægjandi svör hafa borist Einungis ófullnægjandi gögn hafa borist ríkislögreglustjóra frá lögreglunni í dóminíska lýðveldinu í máli Hrafnhildar Lilju sem myrt var fyrir fjórtán árum. Þetta segir yfirlögregluþjónn sem ætlar ekki að láta kyrrt liggja fyrr en fullnægjandi svör hafi borist. 29.12.2022 19:40
Engin ákvörðun tekin um landamæraskimun vegna afléttinga í Kína Fleiri ríki bætast í hóp þeirra sem bregðast við frelsi Kínverja með kórónuveiruskimun á landamærum, nú síðast Bandaríkin. Sóttvarnalæknir segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um landamæraskimun hér á landi en að vel sé fylgst með stöðunni. 29.12.2022 11:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögregla taldi ekki tilefni til að greina strax frá hækkuðu viðbúnaðarstigi eftir að meintum hryðjuverkamönnum var sleppt úr haldi. Við fjöllum um málið og ræðum við verjanda annars mannsins í beinni útsendingu í fréttatímanum. 28.12.2022 17:58
Eldurinn á lögreglustöðinni rannsakaður sem íkveikja Héraðssaksóknari rannsakar eld, sem borinn var inn í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu, vegna gruns um íkveikju. 28.12.2022 16:09
Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28.12.2022 11:30
Varði aðfangadagskvöldi með ókunnugum strandaglópum í Keflavík „Þetta var ekki alveg aðfangadagurinn sem ég átti von á,“ segir Alexa, bandarísk kona sem ætlaði einungis að millilenda hér á landi í tvo klukkutíma í gær en endaði á því að verja jólunum í Keflavík þar sem flugi hennar til Bandaríkjanna var aflýst vegna veðurs. 25.12.2022 18:50
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fleiri hundruð erlendir ferðamenn eru veðurtepptir í Vík í Mýrdal og þurftu björgunarsveitir að koma mörgum þeirra til bjargar í gær. Hótelstarfsmaður segir gestina jákvæða en margir þeirra beri ekki nóga virðingu fyrir íslenskri náttúru. 25.12.2022 18:03