varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kóran­brennu­maður skotinn til bana í beinni í Sví­þjóð

Þrjátíu og átta ára karlmaður var skotinn til bana í íbúð í sænska bænum Södertälje seint í gærkvöldi. Sænskir fjölmiðlar segja að morðið hafi verið tekið upp og sýnt beint á samfélagsmiðlum, en lögregla á eftir að staðfesta það.

Býður sig fram til for­manns VR

Bjarni Þór Sigurðsson, stjórnarmaður í VR, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns VR í kosningum sem fram fara í mars næstkomandi.

Misstu stýrið og rak ná­lægt landi

Björgunarsveitarmenn í Rifi á Snæfellsnesi voru kallaðir út í morgun vegna fiskibáts með tvo um borð sem hafði misst stýrið og rak nálægt landið.

Nýir for­stöðu­menn hjá Motus

Motus hefur ráðið Tryggva Jónsson sem forstöðumann gagnalausna og Rúnar Skúla Magnússon sem forstöðumann vöruþróunar, en báðir hafa þegar þegar hafið störf hjá fyrirtækinu.

Sjá meira