Margfaldur meistari nýr yfirþjálfari Mjölnis Beka Danelia, margfaldur georgískur meistari í hnefaleikum, hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari hnefaleika hjá Mjölni. 18.10.2023 17:01
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18.10.2023 16:30
Stórkostlegt mark Davíðs tryggði Íslandi sigur: Adam Ingi varð hetja liðsins Undir 21 árs landslið Íslands í fótbolta vann í dag afar sætan 1-0 sigur á Litháen í undankeppni EM 2025. Sigurmark Íslands, skorað af Davíð Snæ Jóhannssyni var einkar glæsilegt og þá reyndist varamarkvörður liðsins, Adam Ingi, hetjan undir lok leiks. 17.10.2023 15:06
Hjólar í Þóri og sakar hann um móðursýki Norski blaðamaðurinn Leif Welhaven er allt annað ánægður með þá stefnu sem Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sett fyrir sitt lið í aðdraganda HM í handbolta sem hefst í næsta mánuði. 17.10.2023 14:28
Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. 17.10.2023 14:00
Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. 17.10.2023 10:01
„Draumastarfið þitt er ekki alltaf á lausu“ Fótboltaþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson einn þeirra þjálfara sem er í leit að nýju starfi. Eins og gengur og gerist eru margir um hituna er kemur að þjálfarastörfum í fótboltaheiminum. Staðan þar er eins og á almennum vinnumarkaði en þó eru störfin sem eru á lausu, í efstu deild þar sem Siggi Raggi vill vera, ekki mörg. 17.10.2023 08:01
Óskar Hrafn ráðinn þjálfari Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund FK. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haugesund. 16.10.2023 13:05
Siggi Raggi tvisvar farið á fund KR: „Þetta starf heillar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur í tvígang rætt við forráðamenn knattspyrnudeildar KR varðandi þjálfarastöðuna hjá karlaliði félagsins sem nú er á lausu. Sigurður Ragnar er mikill KR-ingur, ber taugar til félagsins og er á þeirri skoðun að það eigi að ráða KR-ing í þjálfarastöðuna. Félagið geti hins vegar ekki beðið lengi eftir því að ráða inn nýjan þjálfara. 16.10.2023 11:36
Tugir leikmanna grunaðir um brot á veðmálareglum Tugir leikmanna í ítölsku úrvalsdeildinni gætu verið flæktir í nýjasta skandallinn er skekur deildina sökum gruns um að leikmenn hafi brotið veðmálareglur. 13.10.2023 16:46