Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Matheus Cunha mun þurfa að taka út einn auka leik í banni, vegna hegðunar sinnar í garð Milos Kerkez leikmanns Bournemouth. Cunha mun því taka út fjögurra leikja bann í stað þriggja leikja bannsins sem hann fékk sjálfkrafa fyrir beint rautt spjald. 21.3.2025 17:56
„Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ „Hvaða körfuboltamann í sögunni samsvarar Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sér mest við? Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ 21.3.2025 17:29
Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Þrítugi miðjumaðurinn Simon Hjalmar Friedel Tibbling hefur skrifað undir samning við Fram og mun leika með liðinu í Bestu deild karla á komandi tímabili. Svíinn hefur verið með liðinu í æfingaferð á Spáni síðustu daga og skrifaði undir samning í gær. 21.3.2025 07:00
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Lengjubikarinn og minnibolti Fjörugur föstudagur er framundan í Besta Sætinu. Fjölbreytta dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone, meðal annars leiki í Þjóðadeildinni, Lengjubikarnum og bikarkeppni yngri flokka í körfubolta. 21.3.2025 06:02
„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Hákon Arnar Haraldsson var settur í nýtt hlutverk í leiknum gegn Kósovó. Hann spilaði á miðjunni, sótti boltann og stýrði uppspilinu, frekar en að vera framar á vellinum. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports voru sammála um að hann væri góður í því hlutverki en best væri að hafa annan eins, eða svipaðan leikmann, með honum. Gylfi Þór Sigurðsson var snöggt nefndur í því samhengi. 20.3.2025 23:11
„Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ Arnar Gunnlaugsson var ánægður með margt sem hann sá í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands en segir fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiks hafa verið „algjöra hörmung“. Frammistaðan gefi þó ljós fyrir framhaldið, en ungir leikmenn verði að læra hratt að hafa stjórn á leikjum. 20.3.2025 22:26
Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. 20.3.2025 20:53
Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í nokkrum leikjum og munu mætast í úrslitakeppninni. 20.3.2025 19:57
Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 26-26 jafntefli gegn Sonderjyske. Á sama tíma skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson eitt mark gegn Ágústi Elí Björgvinssyni í 33-32 sigri Bjerringbro-Silkeborg gegn Ribe-Esbjerg. 20.3.2025 19:17
Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. 20.3.2025 17:48