Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum ræðum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en SA hafa lofað Íslandshótelum að bæta allt það tjón sem fyrirtækið verður fyrir, verði af boðuðu verkfalli hjá Eflingarstarfsmönnum. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Asahlákan sem spáð hafði verið verður fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar. Víða hefur flætt inn í hús í leysingunum og skólahaldi var í morgun aflýst í Fossvogsskóla vegna leka, svo dæmi sé tekið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum lítum við til veðurs en spáin fyrir morgundaginn er á þann veg að von er á asahláku víða eftir langan frostakafla.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um hryðjuverkamálið svokallaða en síðar í dag fer fram þingfesting gegn tveimur mönnum sem sakaðir eru um að hafa áformað að fremja hryðjuverk hér á landi. 

Spilltur fyrrverandi þingmaður lofar að leysa frá skjóðunni

Ítalinn Pier Antonio Panzeri, sem er fyrrverandi þingmaður á Evrópuþinginu og meintur höfuðpaur í stóru mútumáli sem nú skekur sambandið segist ætla að greina frá öllu og í sambandi við málið og hvaða lönd komu þar nærri.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í fjármálaráðherra og spyrjum út í afstöðu hans til Þjóðarhallarinnar sem kynnt var með pompi og pragt í gær. 

Sjá meira