Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum segjum við af þingfestingum sem fram fara í dag gegn tuttugu og fimm einstaklingum sem allir eru taldir viðriðnir árás í Bankastræti Clup í fyrra. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um óróa á fjármálamörkuðum heimsins en komið var í veg fyrir að næst stærsti banki Sviss færi á hausinn með kaupum stærsta banka landsins á honum. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja samantekt frá Vinnueftirlitinu um slys á lögreglumönnum. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um hið umdeilda útlendingafrumvarp sem samþykkt var á Alþingi í gær. 

Áfram lækkanir í kauphöllum

Hlutabréf í bönkum og fjármálastofnunum hafa lækkuðu áfram við opnun markaða á suðurhveli jarðar í nótt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Ásgeir Jónsson bankastjóra Seðlabankans sem segir að þótt fjármálakerfið standi traustum fótum fari fjármálaskilyrði heimila og fyrirtækja versnandi. 

Sjá meira