Öflugur skjálfti í Afganistan og Pakistan Að minnsta kosti 12 eru látnir og tugir slasaðir eftir að jarðskjálfti sem mældist 6,5 stig reið yfir í Pakistan og Afganistan í gærkvöldi. 22.3.2023 07:26
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við af þingfestingum sem fram fara í dag gegn tuttugu og fimm einstaklingum sem allir eru taldir viðriðnir árás í Bankastræti Clup í fyrra. 21.3.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um óróa á fjármálamörkuðum heimsins en komið var í veg fyrir að næst stærsti banki Sviss færi á hausinn með kaupum stærsta banka landsins á honum. 20.3.2023 11:28
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja samantekt frá Vinnueftirlitinu um slys á lögreglumönnum. 17.3.2023 11:36
Átök í París eftir ákvörðun um að þröngva umdeildu frumvarpi í gegnum þingið Til átaka kom á milli lögreglunnar í París og fleiri borgum Frakklands og mótmælenda í gærkvöldi eftir að ríkisstjórn Emmanuels Macrons forseta ákvað að þröngva breytingum á eftirlaunakerfinu í gegnum franska þingið án þess að greiða um það atkvæði. 17.3.2023 07:31
Bankar sameinast um að bjarga First Republic Nokkrir stórir bandarískir bankar hafa tekið sig saman og sett þrjátíu milljarða dollara inn í bankann First Republic til að forða honum frá falli. 17.3.2023 07:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um hið umdeilda útlendingafrumvarp sem samþykkt var á Alþingi í gær. 16.3.2023 11:37
Áfram lækkanir í kauphöllum Hlutabréf í bönkum og fjármálastofnunum hafa lækkuðu áfram við opnun markaða á suðurhveli jarðar í nótt. 16.3.2023 07:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Ásgeir Jónsson bankastjóra Seðlabankans sem segir að þótt fjármálakerfið standi traustum fótum fari fjármálaskilyrði heimila og fyrirtækja versnandi. 15.3.2023 11:41
Enn fækkar þeim ríkjum sem styðja Taívan Forseti Hondúras, Xiomara Castro segist hafa fyrirskipað utanríkisráðuneyti landsins að koma á formlegum tengslum við stjórnvöld í Kína. 15.3.2023 07:40