Japanir byrjaðir að dæla geislavirku vatni í sjóinn Yfirvöld í Japan hófu í nótt að sleppa geislavirku vatni út í sjóinn við Fukushima kjarnorkuverið þrátt fyrir áköf mótmæli umhverfissinna og nágrannaríkja. 24.8.2023 07:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við náttúruvárfræðing sem segir allt benda til þess að gosið við Litla-Hrút sé að líða undir lok. 4.8.2023 11:39
Heimshöfin heitari en nokkru sinni fyrr Hiti sjávar hefur aldrei verið hærri en meðalhiti sjávar á allri jörðinni náði 20.9 stigum í vikunni sem er að líða. 4.8.2023 08:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Geðhjálpar sem segir áríðandi að koma í veg fyrir að fólk með mikinn geðrænan vanda falli á milli kerfa. 3.8.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aukna tíðni tilrauna til að smygla kókaíni til landsins. 2.8.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um útsýnisflugið frá Reykjavíkurflugvelli sem sætt hefur nokkurri gagnrýni frá íbúum í nágrenninu. 1.8.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýtt ferðaheimildakerfi sem senn verður tekið í gagnið fyrir ferðalanga sem koma utan Schengen. 31.7.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fylgjumst við með hluthafafundi hjá Íslandsbanka sem nú fer fram en kallað var eftir fundinum í kjölfar mikillar gagnrýni á störf bankans í tengslum við sölu á hlut ríkisins. 28.7.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni biskups en forseti kirkjuþings segir hafa gert mistök þegar samkomulag var gert við biskup um að framlengja skipunartímann um eitt ár. 27.7.2023 11:29
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en slökkviliðið ætlar að ráðast í umfangsmeiri aðgerðir til að reyna að slökkva gróðurelda á svæðinu. 26.7.2023 11:37