Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um leitina að manninum sem talið er að hafi fallið ofan í sprungu í Grindavík. 

Stór skjálfti í grennd við Gríms­vötn

Nokkuð öflugur skjálfti reið yfir í morgun í Grímsvötnum en upptök hans voru um þrjá og hálfan kílómetra norðaustur af Grímsfjalli í Vatnajökli. 

Mikið vatn í djúpri sprungunni

„Leit stendur yfir, maðurinn er ekki fundinn,“ sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í morgun um leitina að manninum sem er talinn hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík í gær. Mikið vatn er í sprungunni að hans sögn.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Grindavík en líkur á eldgosi á Reykjanesskaga á næstu dögum aukast stöðugt að mati sérfræðinga. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við stjórnarmann hjá Dýraverndarsambandi Íslands sem segir lög um velferð dýra hafa verið gengisfelld í áliti Umboðsmanns Alþingis á dögunum. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á stjórnarheimilinu í kjölfar álits Umboðsmanns Alþingis þess efnis að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefði ekki gætt meðalhófs þegar hún bannaði hvalveiðar tímabundið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við eldjfallafræðing sem segir að búast megi við eldgosi í Grímsvötnum á næstu dögum. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið á Landspítalanum en yfirlæknir segist vart muna annað eins, slíkt sé álagið.

Blinken á leið til Ísrael

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er væntanlegur til Ísraels í kvöld í óvænta heimsókn.

Sjá meira