Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Mikið vetrarveður gengur nú yfir Bandaríkin og hefur áhrif á um sextíu milljónir manna í rúmlega þrátíu ríkjum. 6.1.2025 06:56
Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á klakastíflunni í Hvítá en flóðin sökum hennar hafa aukist talsvert síðan í gær. 3.1.2025 11:35
Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Lögreglan í Suður-Kóreu frestaði í morgun tilraunum sínum til þess að handtaka forseta landsins, Yoon Suk Yeol, sem ákærður hefur verið fyrir embættisglöp og settur af. 3.1.2025 07:06
Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Flutningur á rússnesku gasi í gegnum Úkraínu til Evrópu hefur nú loks stöðvast að fullu. Þrátt fyrir stríðið sem geisað hefur frá innrás Rússa í Úkraínu hafa gasflutningar haldið áfram vegna samnings sem undirritaður var árið 2019. 2.1.2025 06:57
Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Í hádegisfréttum verður rætt við fasteignasala sem fer yfir árið sem er að líða auk þess sem hann spáir í spilin um næsta ár. 30.12.2024 11:39
Grímuskylda og ósáttir vínsalar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Landspítalanum þar sem grímuskylda hefur verið tekin upp. 27.12.2024 11:36
Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Loftslagsbreytingar á jörðinni gerðu það að verkum að á árinu sem er að líða fjölgaði dögum þar sem hitinn er hættulegur mannfólki mikið, eða um sex vikur að meðaltali. Þetta þýðir að hitabylgjum hefur fjölgað og þær vara lengur í hvert skipti. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Guardian fjallar um í dag. 27.12.2024 07:38
Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, var staddur á flugvellinum í Sanaa í Jemen í gær þegar Ísraelsmenn gerðu loftárás á völlinn. 27.12.2024 07:17
Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Í hádegisfréttum fjöllum við um veðurspánna sem er ekki sérstaklega glæsileg yfir jólin. 23.12.2024 11:42
Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Maður er í haldi lögreglunnar í New York grunaður um að hafa brennt konu til bana í neðanjarðarlest í borginni í gær. 23.12.2024 06:45