Níu létust á framboðsfundi Að minnsta kosti níu eru látnir í Mexíkó og um fimmtíu slasaðir eftir að hluti sviðs hrundi í norðurhluta landsins í gærkvöldi. 23.5.2024 07:27
AGS vill skattahækkanir og Norðmenn viðurkenna Palestínu Í hádegisfréttum verður rætt við formann sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem verið hefur hér á landi síðustu daga. 22.5.2024 11:39
Rússar sagðir hafa skotið geimvopni á sporbaug Bandaríkjamenn segja að Rússar hafi skotið á loft gervihnetti í síðustu viku sem þeir telja að sé vopnum búinn og geti því skotið aðra gervihnetti niður. 22.5.2024 07:39
Breytingar í borholum og fylgi frambjóðenda enn á hreyfingu Starfsfólk HS Orku í Svartsengi var sent heim í morgun í öryggisskyni. 21.5.2024 11:41
Einn látinn eftir mikla ókyrrð í lofti Einn lét lífið og rúmlega þrjátíu slösuðust þegar farþegaþota frá Singpore Airlines lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni frá London til Singapore. 21.5.2024 11:11
Réttað yfir Hinrik XIII og öðrum leiðtogum valdaránstilraunar Réttarhöld yfir meintum höfuðpaurum valdaránssamsæris í Þýskalandi hefjast í Frankfurt í dag. 21.5.2024 07:04
Sjómenn í haldi og ÁTVR í bobba Í hádegisfréttum fjöllum við um sjóslysið við Garðskagavita þar sem talið er að flutningaskip hafi siglt á strandveiðibát. 17.5.2024 11:33
Segir arðgreiðslur ÁTVR hafa lækkað um 400 milljónir vegna netsölu Blikur eru á lofti í rekstri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. 17.5.2024 07:45
Sjóslys, Þórkatla og framtíð Play Í hádegisfréttum verður rætt við upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar en Gæslan hefur stefnt flutningaskipi til hafnar í Vestmannaeyjum vegna gruns um að það hafi átt þátt í að strandveiðibátur sökk í gærkvöldi. 16.5.2024 11:36
Dregið úr hrinunni við Sýlingarfell Dregið hefur úr skjálftahrinunni við Sýlingarfell sem hófst í gærkvöldi. 16.5.2024 07:18