Virknin mjög svipuð í alla nótt Virknin í eldgosinu á Reykjanesi sem hófst í gær hefur verið mjög svipuð í alla nótt eftir að töluvert dró úr ákafanum síðdegis í gær. 30.5.2024 06:32
Gos líklegt innan stundar og Grindavík rýmd Í hádegisfréttum þennan daginn verður sjónum að sjálfsögðu helst beint út á Reykjanes. 29.5.2024 11:36
Segja árásir og aðgerðir Ísrael enn innan „rauðu línanna“ Bandaríkjastjórn er ekki á því að full innrás Ísraelsmanna sé hafin í Rafah í suðurhluta Gasa og því hafi Ísraelsmenn ekki farið yfir svokallaðar „rauðar línur“ sem Bandaríkjamenn hafa dregið. 29.5.2024 07:05
Andlát til rannsóknar í Bolungarvík Í hádegifréttum verður rætt við bæjarstjórann í Bolungarvík vegna máls sem kom upp í bænum í gær. 28.5.2024 11:37
Slökkvilið kallað út vegna sprenginga í Hafnarfirði Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á þriðja tímanum í nótt eftir að einhverskonar sprenging eða sprengingar urðu í iðnaðarhúsnæði í Helluhverfi í Hafnarfirði. 28.5.2024 07:58
Þyrlulæknar ósáttir og Ísfirðingar fagna heitavatnsfundi Í hádegisfréttum verður rætt við þyrlulækni hjá Landhelgisgæslunni en þar á bæ eru menn afar ósáttir við að ekki skuli gert ráð fyrir þyrlupalli við Nýja Landspítalann. 27.5.2024 11:39
Átján látnir eftir mikið óveður í miðríkjum Bandaríkjanna Að minnsta kosti átján létust og hundruð eru slösuð eftir að hvirfilbyljir gengu yfir miðríki Bandaríkjanna í gær. 27.5.2024 07:22
Hagkaup selur áfengi og Þórkatla kaupir í Grindavík Í hádegisfréttum fjöllum við um áform Hagkaups að selja áfengi í verslunum keðjunnar. 24.5.2024 11:38
Hvalveiðar og húsnæðismál í hádegisfréttum Í hádegisfréttum verður rætt við matvælaráðherra og húpn spurð að því hvort, og þá hvenær, hvalveiðar verði leyfðar í sumar. 23.5.2024 11:41
Kínverjar æfa innrás á Taívan Kínverjar iðka nú tveggja daga langa heræfingu í kringum Taívan og segja þeir æfinguna vera refsingu gagnvart eyjaskeggjum sem þeir saka um aðskilnaðarstefnu. 23.5.2024 07:53