Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Austfjörðum en þar hefur fjöldi fólks þurft að gista annars staðar en heima hjá sér sökum snjóflóðahættu. 21.1.2025 11:33
Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Veður er orðið með skaplegasta móti á Austfjörðum og nóttin var tíðindalítil að sögn Magna Hreins Jónssonar ofanflóðasérfræðings hjá Veðurstofunni sem fylgdist með í nótt. 21.1.2025 07:30
Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Þrjú stór flóð féllu ofan við Neskaupstað í nótt. Rýmingar eru enn í gildi í bænum og á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. 20.1.2025 11:39
Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. 20.1.2025 07:24
Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Í hádegisfréttum fjöllum við um skóflustunguna sem taka á í Kópavoginum eftir hádegið. 17.1.2025 11:31
Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Skrifstofa forsætisráðherra Ísraels, Benjamíns Netanjahú, segir nú að samkomulag sé í höfn við Hamas samtökin um lausn þeirra gísla sem enn eru í haldi samtakanna. 17.1.2025 06:47
Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Í hádegisfréttum fjöllum við um það að þrjátíu ár eru í dag liðin frá harmleiknum í Súðavík þegar stórt snjóflóð féll á bæinn snemma að morgni. 16.1.2025 11:42
Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Þrjátíu og fjögurra ára gömul áströlsk kona, sem er vel þekkt í heimalandi sínu sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, hefur verið handtekin og sökuð um að hafa eitrað fyrir barni sínu. 16.1.2025 07:37
Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Auglýsing frá pakistanska flugfélaginu Pakistan Airlines hefur vakið hörð viðbrögð síðustu daga, svo hörð raunar að forsætisráðherra landsins hefur fyrirskipað rannsókn á málinu. 16.1.2025 07:02
Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um vatnavextina sem verið hafa á landinu. 15.1.2025 11:38