Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. 14.11.2021 13:00
Allir leikir Pepsi Max deildanna í beinni útsendingu Allir leikir Pepsi Max deildar karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Sports í gegnum vefsjónvarp á stod2.is. 8.5.2021 09:01
Guðni vísar fullyrðingum Guðjóns á bug Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir ekkert til í þeim sögusögnum um að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki gefið kost á sér í A-landsliðið í leikina gegn Þýskalandi, Rúmeníu og Liechtenstein af öðrum en uppgefnum ástæðum. 28.3.2021 22:00
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14.11.2020 09:36
Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. 17.6.2020 13:50
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28.4.2020 16:00
Rafkappakstur í beinni á Stöð 2 eSport í dag Bein útsending verður frá góðgerðarviðburði sem er skipulagður í kringum kappakstur í tölvuleiknum Assetto Corsa Competizione. 29.3.2020 08:00
Fótboltakappi sendir heimsmeistara tóninn: Þarf að taka yfir þjálfunina aftur Boltaíþróttamenn eru meðal keppenda í Equsana-deldinni í hestaíþróttum, þau Ragnar Bragi Sveinsson og Jóna Margrét Ragnarsdóttir. 28.2.2020 13:30
Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13.2.2020 10:45
Þáttur um Equsana-deildina hefur göngu sína á Stöð 2 Sport Fyrsti þátturinn verður sýndur í kvöld um áhugamannadeild Spretts, Equsana-deildina, á Stöð 2 Sport. 12.2.2020 13:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent