Markús og Viðar Már kveðja Hæstarétt Tveir af átta dómurum við Hæstarétt hafa beðist lausnar frá störfum. Um er að ræða þá Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta réttarins, og Viðar Má Matthíasson. Innlent 23. ágúst 2019 13:02
Pétur Rúnar ráðinn markaðsstjóri Borgarleikhússins Hann tók við starfinu af Maríu Hrund Marínósdóttur sem hafði gegnt starfinu síðastliðin tvö ár. Viðskipti innlent 23. ágúst 2019 11:01
Herdís snýr sér að rekstri á Reykjalundi Herdís Gunnarsdóttir, fyrrverandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri endurhæfingarsviðs Reykjalundar. Viðskipti innlent 23. ágúst 2019 10:21
Hestafræðingur leiðir endurskoðun á fæðingarorlofi Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof. Innlent 22. ágúst 2019 14:34
Af Arnarhóli til Kúala Lúmpúr Már Guðmundsson seðlabankastjóri, sem lætur af embætti í næstu viku eftir að hafa stýrt Seðlabanka Íslands í tíu ár, er að ganga frá samningum um tímabundið starf í Kúala Lúmpúr, höfuðborg Malasíu, fyrir samtök seðlabanka Suð-Austur Asíu (SEACEN). Innlent 17. ágúst 2019 07:15
Jóhann ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Isavia Jóhann Gunnar starfaði áður sem framkvæmdastjóri fjármála- og mannauðssviðs hjá Ölgerðinni og tengdum félögum. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 17:17
Ragnhildur nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs HÍ Hún mun leiða mannauðsmál skólans og vinna náið með rektor og öðrum stjórnendum að því að móta vinnustað í fremstu röð. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 11:12
Framkvæmdastjóri frá Alvogen til Valcon Jensína Kristín Böðvarsdóttir hefur gengið til liðs við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Valcon. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 08:58
Þrettán uppsagnir hjá Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 17:08
Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 08:31
Fyrrverandi forstjóri N1 færir sig yfir í loftslagsmál og grænar lausnir Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 15:00
Skúli nýr framkvæmdastjóri Kolibri Skúli tekur við starfinu af Ólafi Erni Nielsen þann 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 13:40
Árni Pétur ráðinn forstjóri Skeljungs Hann hefur unnið með fyrirtækjum sem eru í alþjóðaviðskiptum, s.s. Vodafone, Debenhams, Zara, Top Shop og Iceland. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 11:10
Helena gefur ráð hjá KPMG Helena Pálsdóttir hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 10:03
Una til Landsbankans Una Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 12. ágúst 2019 13:26
Jón hættir að aðstoða Lilju og snýr aftur í Réttó Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra 15. ágúst næstkomandi. Innlent 11. ágúst 2019 21:38
Birna flýgur frá WOW til Digido Birna Erlingsdóttir hefur verið ráðin til Digido sem sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 15:45
Úr fjármálunum hjá 66° norður til Íslandspósts Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 12:31
Díana skipuð forstjóri HSU Díana Óskarsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. Innlent 7. ágúst 2019 11:25
Jewells til Pipar/TBWA Jewells Chambers hefur verið ráðin til Pipars\TBWA og dótturfyrirtækis þess, netmarkaðsstofunnar The Engine. Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 13:26
Þórey Einarsdóttir nýr stjórnandi HönnunarMars Þórey tekur við af Ástþóri Helgasyni sem stjórnandi HönnunarMars. Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 12:54
"Er að stökkva út í djúpu laugina“ Arnar Grétarsson segist vera að taka að sér krefjandi verkefni hjá belgíska B-deildarliðinu Roeselare. Fótbolti 1. ágúst 2019 12:00
Axel hættir með kvennalandsliðið Axel Stefánsson hefur sagt skilið við kvennalandsliðið. Handbolti 31. júlí 2019 20:35
Forstjóri Alcoa Fjarðaáls lætur af störfum Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli. Viðskipti innlent 30. júlí 2019 13:28
Snæfríður Jónsdóttir er nýr formaður Ungra athafnakvenna Ný stjórn Ungra athafnakvenna, UAK, hefur tekið til starfa en hún var skipuð á aðalfundi félagsins 28. maí síðastliðinn. Innlent 30. júlí 2019 09:54
Einar Bárðarson ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðs Eyþór Eðvarsson, stjórnarformaður Votlendissjóðs, segir endurheimt votlendis vera afar mikilvægan þátt í að minnka losun. Hann segist bera miklar væntingar til Einars og hlakkar til samstarfsins. Viðskipti innlent 28. júlí 2019 14:38
Ólöf Hildur til Advania Data Centers Ólöf Hildur Pálsdóttir hefur gengið til liðs við Advania Data Centers og tekur við framkvæmdastjórn fjármálasviðs félagsins. Viðskipti innlent 26. júlí 2019 10:01
Unnur og Rannveig sagðar verða varaseðlabankastjórar Þær eiga að leiða fjármálaeftirlit annars vegar og peningastefnu Seðlabankans hins vegar. Viðskipti innlent 25. júlí 2019 07:32
Nýr seðlabankastjóri „skarpgreindur, víðsýnn og afkastamikill“ Ásgeir Jónsson, dósent og forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands hefur, eins og greint hefur verið frá, verið skipaður Seðlabankastjóri og mun taka við af Má Guðmundssyni. Ásgeir var einn fjögurra sem metnir voru mjög vel hæfir til starfsins og þótti bera af í viðtölum ásamt Gylfa Magnússyni, dósent við HÍ. Viðskipti innlent 24. júlí 2019 17:14
Ásgeir Jónsson nýr seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson, dósent og forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, mun taka við af Má Guðmundssyni sem seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 24. júlí 2019 16:10