Þórdís Anna nýr framkvæmdastjóri fjármála 66° Norður Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármála hjá 66°Norður og hefur þegar hafið störf. Viðskipti innlent 8. nóvember 2023 09:09
Árni Oddur hættir hjá Marel vegna deilna við Arion Árni Oddur Þórðarson er hættur sem forstjóri Marel eftir tíu ára starf. Það gerði hann vegna réttaróvissu eftir að Arionbanki leysti til sín hlutabréf hans í Eyri Invest, stórum hluthafa í Marel. Viðskipti innlent 7. nóvember 2023 19:10
Auður ný framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Auður Önnu Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands og hefur hún þegar hafið störf. Auður hætti nýverið sem framkvæmdastjóri Landverndar. Viðskipti innlent 7. nóvember 2023 11:08
Sigríður Hrefna hættir eftir sex ára starf í bankanum Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka, hefur sagt starfi sínu lausu. Viðskipti innlent 7. nóvember 2023 09:54
Finnur ráðinn verkefnastjóri vegna stofnunar þjóðaróperu Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur ráðið Finn Bjarnason sem verkefnisstjóra vegna stofnunar þjóðaróperu. Ráðningin er til eins árs. Tólf sóttu um starfið. Innlent 3. nóvember 2023 19:39
Gunnhildur Edda ráðin framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar Stjórn Handverks og hönnunar hefur ákveðið að ráða Gunnhildi Eddu Guðmundsdóttur í starf framkvæmdastjóra sjálfseignarstofnunarinnar. Gunnhildur Edda tekur við starfinu af Sunnevu Hafsteinsdóttur. Viðskipti innlent 3. nóvember 2023 13:33
Kristján er nýr regluvörður Kviku banka Kristján Valdimarsson hefur verið ráðinn í starf regluvarðar Kviku banka. Kristján tekur við starfinu af Ernu Heiðrúnu Jónsdóttur sem hefur tekið við sem ritari stjórnar bankans og mun starfa á lögfræðisviði. Regluvörður heyrir undir forstjóra bankans. Viðskipti innlent 3. nóvember 2023 09:47
Prófessor með bakgrunn hjá NCAA, NFL og NBA til HR Dr. Hugh Fullagar hefur verið ráðinn til starfa sem prófessor við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Hugh kemur til HR frá University of Technology í Sydney. Viðskipti innlent 2. nóvember 2023 15:18
Þorvaldur er nýr tæknistjóri Miðeindar Þorvaldur Páll Helgason hefur gengið til liðs við Miðeind, hugbúnaðarfyrirtæki sem vinnur að máltækni og gervigreind fyrir íslensku. Hann tekur við starfi tæknistjóra (CTO) og hefur yfirumsjón með tækni- og vöruþróun fyrirtækisins. Viðskipti innlent 2. nóvember 2023 12:17
Nýr forstöðumaður hjá Arion kemur frá Landsbankanum Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fasteigna og innviða hjá fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði Arion banka. Hún kemur til Arion frá Landsbankanum. Viðskipti innlent 2. nóvember 2023 10:20
Tekur við markaðsmálunum hjá Advania Einar Örn Sigurdórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Advania. Hann hefur síðustu ár starfað sem ráðgjafi og hugmyndaleiðtogi í markaðssetningar- og mörkunarverkefnum í Bandaríkjunum, Japan og á Íslandi. Viðskipti innlent 2. nóvember 2023 09:57
Guðni Rafn er nýr framkvæmdastjóri Gallup Guðni Rafn Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi en hann var ráðinn úr hópi fjölda umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 1. nóvember 2023 14:13
Ingunn tekur við Olís af Frosta Ingunn Svala Leifsdóttir hefur verið ræaðin í starf framkvæmdastjóra Olís og tekur hún við stöðunni um næstu áramót. Hún tekur við af Frosta Ólafssyni sem hefur óskað eftir því að láta af störfum Viðskipti innlent 31. október 2023 16:41
Ráðinn úr hópi 29 til að passa upp á fjármál Ríkisútvarpsins Björn Þór Hermannsson hefur verið ráðinn í starf fjármálastjóra Ríkisútvarpsins. Starfið var auglýst í september og alls sóttu 29 um starfið. Intellecta annaðist ráðningarferlið sem var bæði vandað og ítarlegt að því er segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Viðskipti innlent 31. október 2023 15:23
Aðstoðarmaður Ásmundar í tímabundið leyfi Sóley Ragnarsdóttir, aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra, fer í tímabundið leyfi frá störfum frá fyrsta nóvember. Leyfinu mun ljúka þann 30. apríl á næsta ári. Innlent 31. október 2023 13:52
Mætir með tuttugu ára reynslu hjá Ölgerðinni til Kælitækni Valur Ásberg Valsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kælitækni frá og með 1. nóvember næstkomandi. Hann lét af störfum hjá Ölgerðinni í mars síðastliðnum. Viðskipti innlent 30. október 2023 10:13
Fimm ráðin til Maven Þjónustu- og ráðgjafafyrirtækið Maven hefur ráðið til sín fimm nýja starfsmenn. Erna Guðrún Stefánsdóttir hefur verið ráðin nýr mannauðs- og skrifstofustjóri, Ragnar Stefánsson sérfræðingur í gagnavísindum og þau Sigrún Inga Ólafsdóttir, Darri Rafn Hólmarsson og Einar Þór Gunnlaugsson sem gagnasérfræðingar. Viðskipti innlent 30. október 2023 09:43
Ken afhenti Barbí lyklavöldin að forstjóraskrifstofunni Gylfi Ólfasson, fráfarandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, afhenti Hildi Elísabetu Pétursdóttur, tímabundnum forstjóra, lyklavöldin í gær, í búningi Ken. Hildur Elísabet var klædd eins og Barbí. Lífið 28. október 2023 17:44
Tinna er ný markaðsstýra Orku náttúrunnar Orka náttúrunnar hefur ráðið Tinnu Jóhannsdóttur í starf markaðsstýru fyrirtækisins og hefur hún nú þegar hafið störf. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 27. október 2023 14:46
Ráðin sviðsstjóri sölusviðs Hreint Sólrún Björk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri sölusviðs hjá ræstingafyrirtækinu Hreint. Hlutverk hennar verður að efla og samræma sölustarf og auka ráðgjöf til viðskiptavina. Viðskipti innlent 27. október 2023 10:24
Barbara Inga ráðin regluvörður Íslandsbanka Barbara Inga Albertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Regluvörslu Íslandsbanka. Viðskipti innlent 27. október 2023 09:55
Valdís ráðin mannauðsstjóri Sýnar Valdís Arnórsdóttir hefur verið ráðin mannauðstjóri Sýnar. hún leiða áfram teymi mannauðsmála og eignaumsýslu hjá félaginu. Viðskipti innlent 27. október 2023 09:08
Marinó tekur við Mílu af Marion Marinó Örn Tryggvason, fyrrverandi forstjóri Kviku banka, hefur verið kjörinn stjórnarformaður Mílu. Hann tekur við hlutverkinu af Marion Calcine, sem sinnti hlutverkinu tímabundið en situr áfram í stjórn félagsins. Viðskipti innlent 26. október 2023 09:10
Bergný og Elín ráðnar til Kadeco Kadeco hefur ráðið til starfa þær Bergnýju Jónu Sævarsdóttur og Elínu R. Guðnadóttur. Bergný er nýr sjálfbærnistjóri Kadeco og Elín nýr yfirverkefnastjóri. Viðskipti innlent 25. október 2023 09:57
Telma til Héðins Telma Sveinsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri véltæknifyrirtækisins Héðins. Viðskipti innlent 25. október 2023 09:56
Átta sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Átta sóttu um stöðu héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem dómsmálaráðuneytið auglýsti lausa til umsóknar þann 29. september síðastliðinn. Innlent 24. október 2023 11:39
Ráðin framkvæmdastjóri Two Birds og Aurbjargar Ásdís Arna Gottskálksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf. sem er rekstraraðili Aurbjorg.is. Hún kemur til Two Birds frá Abler þar sem hún starfaði sem fjármála - og rekstrarstjóri og bar meðal annars ábyrgð á fjármálum, áætlunum og daglegum rekstri félagsins. Viðskipti innlent 23. október 2023 09:57
Halldóra Anna stýrir markaðsmálum Vinnupalla Halldóra Anna Hagalín hefur verið ráðin til að sjá um markaðsmál Vinnupalla. Viðskipti innlent 23. október 2023 08:30
Tótla hættir hjá Samtökunum '78 Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna '78, hefur tilkynnt að hún ætli að hætta störfum hjá samtökunum. Innlent 21. október 2023 17:43
Helgi nýr framkvæmdastjóri sviðs fjármála og rekstrar hjá HH Helgi Þorsteinsson hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra sviðs fjármála og rekstrar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og mun hann taka til starfa bráðlega. Viðskipti innlent 19. október 2023 12:50