Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3. janúar 2020 19:30
Spot komið með vínveitingaleyfi og áramótaballi Palla bjargað "Nýjustu fréttir. Sýslumaðurinn í Kópavogi gaf Spot vínveitingaleyfi núna rétt í þessu. Áramótaballið mitt er ON.“ Lífið 30. desember 2019 14:08
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29. desember 2019 17:10
Æ algengara að Íslendingar fari út að borða á jólunum Formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir töluvert minna um bókanir í desembermánuði í ár en í fyrra. Þá hafi færst í aukana að Íslendingar fari út að borða á jólunum. Innlent 25. desember 2019 17:00
Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11. desember 2019 10:20
Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða Tómas Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ á vefnum the Culture Trip. Lífið 8. desember 2019 13:18
Gripin glóðvolg af ljósmyndara við að háma í sig önd Kolbrún Baldursdóttir hafði ekki borðað í tíu tíma og var því svöng. Innlent 4. desember 2019 10:36
Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. Innlent 3. desember 2019 11:43
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. Innlent 3. desember 2019 10:48
Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. Innlent 3. desember 2019 09:17
Maggi meistari látinn Magnús Ingi Magnússon, kokkur og fjölmiðlamaður, er látinn 59 ára gamall. Innlent 29. nóvember 2019 22:15
Slæst við draug skömmu fyrir opnun Jón Mýrdal nær ekki í Hilmar Örn til að kveða drauginn niður. Lífið 26. nóvember 2019 11:31
Þakklátur lífgjöfinni og opnar nýjan stað með félögum sínum Jón Mýrdal opnar nýjan stað á Hverfisgötunni ásamt félögum sínum, þeim Ásgeiri Guðmundssyni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni og Snorra Helgasyni. Lífið 23. nóvember 2019 08:00
Salvatore Torrini látinn Salvatore Torrini veitingamaður er látinn 73 ára að aldri. Í andlátstilkynningu í dagblöðunum í dag kemur fram að hann hafi látist á heimili sínu á mánudaginn. Innlent 22. nóvember 2019 10:09
Mandi pizza í stað Nonnabita Mandi hefur tryggt sér rýmið sem áður hýsti Nonnabita í Hafnarstræti. Viðskipti innlent 21. nóvember 2019 12:00
Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20. nóvember 2019 06:00
Breyta 1850 fermetrum í mínígolf "töfraveröld“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson stefnir á að opna nýjan veitinga- og afþreyingarstað í Skútuvogi fyrir upphaf Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar Viðskipti innlent 15. nóvember 2019 08:00
Tveir í haldi eftir eld á Argentínu Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsið við Barónsstíg í Reykjavík. Innlent 15. nóvember 2019 06:38
Munaðurinn og dýrðin sem Kristín missti af Bretaprins verndari staðarins sem neitaði að hleypa Kristínu Edwald inn. Innlent 12. nóvember 2019 15:03
Matráðar með niðurgang taki sér tveggja daga frí Matvælastofnun hvetur fólk sem meðhöndlar mat til að halda sig heima sé það með niðurgangspest, hið minnsta tvo sólarhringa eftir að einkenni hverfa. Innlent 4. nóvember 2019 16:15
Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 11:45
Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. Viðskipti innlent 3. nóvember 2019 14:03
Fengum fágaða borgara við brotthvarf McDonald's Um mánaðamótin verða tíu ár frá því að bandaríski skyndibitarisanum McDonald's var lokað á Íslandi. Lokunin var tilkynnt með viku fyrirvara og úr varð örtröð á stöðunum. Hamborgaraunnandi segir hamborgaraflóruna hafa blómstrað í kjölfarið. Lífið 31. október 2019 07:00
Býður uppá mat að hætti danskra fanga Góð stemmning hjá Guðmundi Inga á Blásteini. Innlent 30. október 2019 09:00
Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. Innlent 28. október 2019 19:30
Allir eiga að borða hamingjusamar hitaeiningar Dagný Magnúsdóttir listakona rekur kaffihúsið Hendur í höfn í Þorlákshöfn sem gegnir einnig mikilvægu menningarhlutverki í bænum. Lífið 24. október 2019 13:30
Íbúar í miðbænum ósáttir með komu billjard- og sportbars á Skólavörðustíg Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur eru ekki ánægðir með væntanlega komu staðar í húsnæði við Skólavörðustíg sem áður hýsti hárgreiðslustofu. Viðskipti innlent 24. október 2019 11:30
Í sterkri stöðu eftir söluna á Domino's Eyja fjárfestingafélag, sem er í eigu hjónanna Birgis Þórs Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur, var með 3 milljarða króna eigið fé í lok síðasta árs. Viðskipti innlent 23. október 2019 06:15
Tveir fyrir einn tilboð trufli veitingarekstur í miðbænum Hrefna Rós Sætran, kokkur og einn eigenda veitingastaðanna Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í miðbæ Reykjavíkur, segir erfitt tímabil framundan í veitingageiranum. Lokanir í hádeginu á fyrrnefndum veitingastöðum hafi létt mikið á rekstrinum. Viðskipti innlent 21. október 2019 17:00
Umturnuðu Hressó og fundu tjörn Nýir eigendur Hressingarskálans í Austurstræti hafa tekið til hendinni. Viðskipti innlent 18. október 2019 09:30