Veður

Veður


Fréttamynd

Vara við glerhálku

Veðurfræðingur segir að víða á sunnan og vestanverðu landinu muni frysta við jörð undir kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Björgunarsveitir önnum kafnar

Umferð á landinu öllu hefur gengið afar hægt fyrir sig í dag og mikið hefur verið um umferðarteppur. Þá eru miklar annir hjá björgunarsveitum víða um land vegna óveðurs sem gengur nú yfir landið.

Innlent
Fréttamynd

Fyrsta alvöru snjókoman á leiðinni

Vegagerðin og Veðurstofan vara við slæmu ferðaveðri á landinu í dag þar sem saman muni fara stormur, eða yfir 20 metrar á sekúndu í jafnaðarvindi, töluverð snjókoma, einkum um norðanvert landið og þar með hálka.

Innlent
Fréttamynd

Fárviðri á leið til Japans

Japanar bjuggu sig í gær undir heljarmikið fárviðri, sem strax í gær var reyndar komið til syðstu eyja landsins en heldur síðan áfram norður eftir eyjunum. Stormsveipurinn nær til Tókýó á morgun, standist spár veðurfræðinga.

Erlent
Fréttamynd

Rauð sólarupprás

Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun.

Innlent