Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. Innlent 1. desember 2015 11:52
Hviður að fara yfir 30 metra á sekúndu Veðrið gengur yfir landið í dag en heldur áfram á morgun á Austanverðu landinu. Innlent 1. desember 2015 11:43
Nemendur í Hagaskóla plata foreldra sína til að komast heim Nemendur segja foreldrum að kennarar séu veðurtepptir eða vilji leyfa þeim að fara heim. Það er rangt segir skólastjóri. Innlent 1. desember 2015 11:18
Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. Lífið 1. desember 2015 11:18
Nemendur vilja vera heima: „Er aumingjauppeldi orðið normið?“ Kennari við Garðaskóla gagnrýnir foreldra og aðstoðarskólastjóri segir ástundun verri en áður. Innlent 1. desember 2015 10:47
Óveðrið farið að segja til sín í borginni Tilkynningum til lögreglu farið að fjölga. Innlent 1. desember 2015 10:27
Fá skip á sjó og nánast engir smábátar Einungis stærri fiskiskip og flutningaskip eru á sjó. Innlent 1. desember 2015 10:06
Ekkert ferðaveður á Kjalarnesi og færð tekin að spillast í efri byggðum Umferðin gekk bærilega í morgun en færð er nú tekin að spillast og margir bílar eru fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg. Innlent 1. desember 2015 10:03
Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. Innlent 1. desember 2015 09:59
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Veðurvakt Vísis verður í gangi í allan dag. Innlent 1. desember 2015 09:41
Stígar ekki ruddir í Kópavogi fyrr en vind lægir Heimaþjónusta í Kópavogi fellur niður að mestu fyrir hádegi í dag vegna veðurs og verður dagþjónasta í Roðasölum lokuð í dag. Innlent 1. desember 2015 09:36
Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. Innlent 1. desember 2015 08:50
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. Innlent 1. desember 2015 08:20
Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. Innlent 1. desember 2015 07:53
Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. Innlent 1. desember 2015 07:44
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. Innlent 1. desember 2015 07:29
Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. Innlent 1. desember 2015 07:02
Boða fleiri lokanir á Hellisheiði Ný vegrið á milli akreina og breytingar á Suðurlandsvegi þýða að Vegagerðin lokar Hellisheiðinni oftar þegar veður er vont. Um er að ræða nýtt verklag. Vonir standa til að lokanir vari skemur með þessu lagi. Innlent 1. desember 2015 07:00
Ekki viðrar til ferðalaga Fárviðri mun ganga yfir sunnan og vestanvert landið og ná hámarki rétt eftir hádegi SV-lands með miklum vindi og áframhaldandi ofankomu. Innlent 1. desember 2015 07:00
Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. Innlent 1. desember 2015 06:46
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. Innlent 1. desember 2015 06:19
Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. Innlent 1. desember 2015 00:04
Gæti orðið svipað óveður á morgun og 6. mars árið 2013 Hundruð bíla sátu fastir á höfuðborgarsvæðinu, færa þurfti börnum mat í bíla, álag gífurlegt á neyðarlínuna og tugir bíla lentu í árekstri Innlent 30. nóvember 2015 22:40
Skólar á höfuðborgarsvæðinu verða opnir en foreldrar ráða hvort börnin verði heima Lögreglan segir þá sem ekki hafa búið bíla undir vetrarfærð eigi ekki að leggja af stað á morgun. Innlent 30. nóvember 2015 20:17
Óveðrið á morgun: Vindhviður gætu farið upp í 45 metra á sekúndu „Við beinum þeim tilmælum til fólks að fylgjast vel með veðri og vera ekki að fara af stað nema brýn nauðsyn beri til,“ segir Eggert Magnússon, lögreglufulltrúi í almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Innlent 30. nóvember 2015 17:00
Óveðrið á morgun gæti raskað skólastarfi Veðurspá morgundagsins á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess að börn gætu átt erfitt með að komast til skóla. Innlent 30. nóvember 2015 15:55
Lögregla varar við grýlukertum Lögregla segir ljóst að hætta getur stafað af grýnukertunum og full ástæða til að sýna aðgát. Innlent 30. nóvember 2015 15:36
Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. Innlent 30. nóvember 2015 15:33
Spá mikilli snjókomu og skafrenningi á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands varar við óveðri á morgun þegar skil ganga norðaustur yfir landið með austanstormi og hríðarbyl. Innlent 30. nóvember 2015 13:35
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent