Lægðagangur og leiðindi í kortunum Þá er spáð skúrum um land allt á morgun en útlit er fyrir töluvert blauta helgi á landsvísu, þó með hléum. Innlent 14. júlí 2017 10:16
Líkur á kröftugum síðdegisskúrum og þrumuveðri Þá er allhvössum vindi við vestanverða suðurströndina spáð á morgun. Innlent 13. júlí 2017 06:41
Yfir 20 stiga hiti víða á Suðurlandi Mesti hitinn sem mældist í Reykjavík við höfuðstöðvar Veðurstofunnar við Bústaðaveg var 15 gráður. Innlent 10. júlí 2017 22:14
Þurrt og bjart að mestu sunnan og suðvestan til um helgina Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands ætti að vera þurrt og bjart að mestu sunnan og suðvestan til á landinu um helgina og hlýjast suðvestanlands. Innlent 7. júlí 2017 11:55
Búist við hvassri austanátt seint í kvöld og fram á nótt Búist er við allhvassri eða hvassri austanátt syðst á landinu seint í kvöld og fram eftir nóttu. Innlent 5. júlí 2017 22:05
Sólríkur sunnudagur fram undan Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur, segir að ástæðan fyrir spánni sé sú að búist sé við hæðarhrygg yfir landinu á sunnudag. Innlent 4. júlí 2017 10:25
Tvöfalt fleiri „sumardagar“ á Akureyri en í Reykjavík Teitur Arason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir enn fremur í samtali við Vísi að ekki sé spennandi veður framundan nú í byrjun júlí. Innlent 3. júlí 2017 10:24
Áfram milt veður, sólarlítið og víða skúradembur Seint á miðvikudag og áfram næsta dag fer myndarlegt regnsvæði yfir landið og munu líklega allir landshlutar vökna í kjölfarið. Innlent 2. júlí 2017 09:21
Íslendingar flýja regnið Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segjast finna fyrir mikilli ásókn í sólarlandaferðir þegar rignir marga daga í röð. Margir vilji bóka með stuttum fyrirvara. Dohop kannast ekki við skyndihopp en segja aukningu í ferðalögum frekar almenna. Innlent 1. júlí 2017 06:00
Viðrar eins til útilegu um allt land eina stærstu ferðahelgi ársins Veður verður milt víðast hvar á landinu fyrstu helgina í júlí. Innlent 30. júní 2017 10:11
Svipað veður og hefur verið Engar miklar sviptingar verða í veðri á næstu dögum. Innlent 29. júní 2017 08:11
Tjónið í flóðunum fyrir austan hleypur líklega á tugum milljóna Sextán til tuttugu hús á Seyðifirði og tvö á Eskifirði urðu fyrir tjóni sem fellur undir bótaskyldu viðlagatryggingar í vatnsveðrinu þar um helgina. Framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar Íslands telur tjónið hlaupa á tugum milljóna króna. Innlent 27. júní 2017 15:30
Búist við hlýju veðri í vikunni og síðdegisskúrum Úrkoma verður lítil og talar vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, Arnór Tumi Jóhannsson, um að búast megi við mildu skúraveðri af og til eftir hádegi. Innlent 25. júní 2017 11:18
Munu nýta efnið úr Hlíðarendaá í vegagerð við Norðfjarðargöng Heilmikil möl og framburður var grafin upp úr ánni í gær eða um 12-14 þúsund rúmmetrar. Innlent 25. júní 2017 09:27
Myndband sýnir sterka strauma Hlíðarendaár Á myndbandinu má sjá gífurlega vatnsstyrkinn flæða í átt að brúnni. Innlent 24. júní 2017 15:39
Íbúi á Eskifirði finnur til léttis Marta Magdalena Baginska, Íbúi á Eskifirði, býr alveg við Hlíðarendaá þar sem upp úr flæddi í gær. Henni og öðrum bæjarbúum er mjög létt yfir því að þetta sé allt saman afstaðið. Innlent 24. júní 2017 14:32
Ástandið á Seyðisfirði versnaði ekki í nótt Kristján segir að það hafi rignt töluvert í nótt en þetta hafi sloppið til. Innlent 24. júní 2017 10:12
Mikið vatnsveður á Austurlandi: Flæðir inn í hús á Seyðisfirði Framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga Íslands segir að á Seyðisfirði sé mun meira tjón á vátryggðum eignum en á Eskifirði. Innlent 23. júní 2017 23:18
Mikið vatn blandað mold og leðju flæðir niður hlíðina á Eskifirði Mikil úrkoma og vindasamt hefur verið á landinu austantil í dag. Innlent 23. júní 2017 20:04
Stormviðvörun og svalt: „Ekki kræsilegt veður“ Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag, meira en 20 metrum á sekúndu, austan Öræfa og sunnan til á Austfjörðum. Innlent 23. júní 2017 07:48
Varað við stormi á morgun Veðurstofan varar við stormi á morgun austan Öræfa og á Austfjörðum en búist er við að vindhviður geti náð allt að 35 metrum á sekúndu. Innlent 22. júní 2017 08:25
Ökumenn á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind fari varlega Í dag er spáð allhvassri suðaustanátt og rigningu, einkum um landið sunnan-og vestanvert. Innlent 20. júní 2017 08:00
Ágætis veður sunnan-og vestanlands Það verður ágætis veður á sunnan-og vestanverðu landinu í dag ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 19. júní 2017 08:47
Spá snjókomu á fjallvegum á Norðurlandi í kvöld Líkur eru á slyddu eða snjókomu á fjallvegum Norðurlands í kvöld og fram eftir nóttu. Veðurstofa Íslands varar við því að einhver hálka gæti auk þess myndast. Innlent 18. júní 2017 17:08
Gæti rofað til á höfuðborgarsvæðinu um helgina Milt en nokkuð skúrakennt veður verður á höfuðborgarsvæðinu um helgina þar sem hátíðahöld vegna 17. júní og Secret Solstice fara fram. Þá gæti rofað til á sunnudagskvöldið. Innlent 16. júní 2017 11:02
Varað við snörpum vindhviðum á Suðurlandi í kvöld Snörpum vindhviðum undir fjöllum syðst á landinu er spáð í kvöld. Þær geta verið varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Innlent 14. júní 2017 08:53
Útlit fyrir regnhlífaveður á 17. júní Útlit er fyrir einhverja rigningu á öllu landinu á þjóðhátíðardaginn sem haldinn verður hátíðlegur næstkomandi laugardag. Gestir tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem hefst á fimmtudag og stendur fram á sunnudag, geta því einnig átt von á nokkurri vætu. Innlent 13. júní 2017 13:00