Varað við stormi og úrhelli í dag Vindur gæti farið yfir 20 metra á sekúndu og vatnavextir gætu orðið í ám og lækjum. Innlent 20. september 2017 05:36
Festið trampólínin: Tvær haustlægðir í vikunni Sú fyrri kemur á morgun og sú síðari bankar uppá á laugardaginn og gæti orðið öllu aflmeiri. Innlent 19. september 2017 06:42
Búa sig undir enn eitt óveðrið Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld. Erlent 18. september 2017 10:27
Gert ráð fyrir 18 stiga hita Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land. Innlent 18. september 2017 06:21
Hiti gæti náð 22 stigum á Norðausturlandi í dag Hlýr loftmassi ættaður lengst sunnan úr höfum ástæðan. Innlent 17. september 2017 10:35
Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga. Innlent 16. september 2017 09:34
Frystir víða í nótt Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta. Innlent 11. september 2017 06:38
Fjölskylda drukknaði í kjallara á Ítalíu Mikil rigning hefur leitt til flóða víða um Ítalíu. Erlent 10. september 2017 22:00
Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. Innlent 8. september 2017 21:56
Fínt Októberfest-veður í dag en blautt annað kvöld Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun. Innlent 8. september 2017 06:30
Áfram rigning í kortunum Austfirðingar ættu að klæða sig í vatnshelt næstu daga. Innlent 7. september 2017 06:03
Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. Erlent 6. september 2017 17:15
Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. Erlent 6. september 2017 13:02
Fellibylurinn Irma stefnir á Karíbahafið Er orðinn fimmta stigs fellibylur og vindhraði er 78 metrar á sekúndu. Erlent 5. september 2017 13:59
Fínasta haustveður með þægilegum hita Örlítið vætusamt og kólnar á næstunni. Innlent 5. september 2017 08:16
Hitaveislan liðin hjá Hiti verður á bilinu tíu til fimmtán gráður í dag. Innlent 4. september 2017 08:15
Stefnir í votviðrasama viku Það stefnir í votviðrasama viku á landinu með ríkjandi suðlægum áttum. Innlent 3. september 2017 08:34
Hitamet slegið: 26,4 stiga hiti á Egilsstöðum „Svona getur þetta skilað sér vel þegar allt spilar saman.“ Innlent 1. september 2017 16:57
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. Erlent 1. september 2017 10:53
Nítján gráður í dag og enn hærri hiti á morgun Hitinn verður með bærilegasta móti í dag. Innlent 31. ágúst 2017 06:15
Minni ánægja með sumarveðrið 70 prósent Íslendinga voru ánægðir með veðrið í sumar. Innlent 30. ágúst 2017 11:24
20 stiga hiti handan við hornið Það stefnir allt í brakandi blíðu í vikunni. Innlent 29. ágúst 2017 06:19
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. Innlent 28. ágúst 2017 20:00
Aðstæður víða of hættulegar til björgunar Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt, sá öflugasti í Bandaríkjunum í 12 ár. Erlent 26. ágúst 2017 08:19
Bæjarhátíðirnar verða blautar í dag Þeir sem ætla að leggja leið sína á einhverra hinna fjölmörgu bæjarhátíða sem fara fram um helgina ættu ekki að hafa pollagallann langt undan. Innlent 26. ágúst 2017 07:04
Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. Erlent 25. ágúst 2017 19:31
Rigning, rok og 18 stiga hiti Þrátt fyrir að hitinn verðir notalegur næsta sólarhringinn mega landsmenn gera ráð fyrir rigningu og að það fari að hvessa nokkuð hressilega. Innlent 25. ágúst 2017 06:25