Áfram mun rigna á Austurland Veðurstofan gerir áfram ráð fyrir fyrir talsverðri, samfelldri úrkomu fram undir kvöld. Innlent 28. september 2017 06:09
Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. Innlent 27. september 2017 23:04
Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. Innlent 27. september 2017 16:30
Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. Innlent 27. september 2017 15:39
Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. Innlent 27. september 2017 14:45
Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. Innlent 27. september 2017 14:30
Auknar líkur á skriðuföllum á Austurlandi Veðurstofan býst við við mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum fram yfir hádegi. Innlent 27. september 2017 06:04
Fólk sé ekki á ferðinni að ástæðulausu Lögreglan á Austurlandi biður fólk að vera ekki á ferðinni þar að ástæðulausu næsta sólarhringinn en spáð er óvenju mikilli úrkomu á Austurlandi næsta sólarhringinn. Innlent 26. september 2017 17:05
Áfram rigning og vatnavextir Veðurstofan spáir „talsverðri eða mikilli“ rigningu. Innlent 26. september 2017 06:01
Varað við stormi og úrhellisrigningu Veðurstofan varar við stormi, það er meira en 20 metrum á sekúndu, við suðurströndina í kvöld. Innlent 25. september 2017 08:18
Hvasst og vætusamt en hlýtt í veðri Búast má við talsverðri eða mikilli rigningu suðaustantil á landinu fram eftir degi. Innlent 24. september 2017 07:29
María nær landi Puerto Rico Þúsundir íbúa halda til í neyðarskýlum en búist er við miklum skemmdum. Erlent 20. september 2017 12:02
Varað við stormi og úrhelli í dag Vindur gæti farið yfir 20 metra á sekúndu og vatnavextir gætu orðið í ám og lækjum. Innlent 20. september 2017 05:36
Festið trampólínin: Tvær haustlægðir í vikunni Sú fyrri kemur á morgun og sú síðari bankar uppá á laugardaginn og gæti orðið öllu aflmeiri. Innlent 19. september 2017 06:42
Búa sig undir enn eitt óveðrið Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld. Erlent 18. september 2017 10:27
Gert ráð fyrir 18 stiga hita Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land. Innlent 18. september 2017 06:21
Hiti gæti náð 22 stigum á Norðausturlandi í dag Hlýr loftmassi ættaður lengst sunnan úr höfum ástæðan. Innlent 17. september 2017 10:35
Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga. Innlent 16. september 2017 09:34
Frystir víða í nótt Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta. Innlent 11. september 2017 06:38
Fjölskylda drukknaði í kjallara á Ítalíu Mikil rigning hefur leitt til flóða víða um Ítalíu. Erlent 10. september 2017 22:00
Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. Innlent 8. september 2017 21:56
Fínt Októberfest-veður í dag en blautt annað kvöld Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun. Innlent 8. september 2017 06:30
Áfram rigning í kortunum Austfirðingar ættu að klæða sig í vatnshelt næstu daga. Innlent 7. september 2017 06:03
Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. Erlent 6. september 2017 17:15
Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. Erlent 6. september 2017 13:02
Fellibylurinn Irma stefnir á Karíbahafið Er orðinn fimmta stigs fellibylur og vindhraði er 78 metrar á sekúndu. Erlent 5. september 2017 13:59
Fínasta haustveður með þægilegum hita Örlítið vætusamt og kólnar á næstunni. Innlent 5. september 2017 08:16