Tugir hitameta féllu í gær: „Óvenjuleg hlýindi í desember“ Ný desemberhitamet voru slegin á mörgum tugum sjálfvirkra veðurathugunarstöðva í gær en Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um þessi óvenjulegu hlýindi í nýrri færslu á bloggsíðu sinni Hungurdiskum. Innlent 3. desember 2019 10:15
„Hefðbundnara desemberveður“ á morgun Í dag má víða búast við rigningu sem verður að slyddu um vestanvert landið í kvöld þegar kólnar. Innlent 3. desember 2019 07:16
Yfir 15 stiga hiti í hnjúkaþey fyrir norðan Lægðir við suðurhluta Grænlands og hæð yfir Írlandi beina til okkar hlýju og röku lofti langt sunnan úr höfum að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 2. desember 2019 07:22
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra Gul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út á Norðurlandi eystra, eftir því sem fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 1. desember 2019 21:07
Allt að 15 stiga hiti á morgun Víðáttumikið lægðakerfi norður af Nýfundnalandi sendir nú regnsvæði og sunnanstrekking til landsins. Innlent 1. desember 2019 07:48
Elskar að elta storma í íslenskri veðurparadís Muhammed Emin Kizilkaya flutti til Íslands því að hann elskar veðrið. Ekki af því að það er svo gott heldur af því að það er svo slæmt og margbrotið. Á milli þess sem hann les námsbækurnar í Háskóla Íslands eltir hann storma. Innlent 30. nóvember 2019 11:00
Hlýindi og rigning taka við á morgun Í dag er útlit fyrir slyddu- eða snjóél víða á landinu en horfur eru á þurru veðri um landið suðaustan- og austanvert. Innlent 30. nóvember 2019 08:09
Mikið um hálkuslys Á sjötta tug einstaklinga leituðu sér aðstoðar á bráðamóttöku Landspítalans vegna hálkuslysa á rúmum sólarhring. Innlent 30. nóvember 2019 07:15
Lögreglan varar við ísingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar íbúa við því að víðast hver sé stórhættuleg ísing á vegum. Sérstaklega í íbúðagötum og á göngu- og hjólreiðastígum. Innlent 29. nóvember 2019 07:18
Færð á vegum og veður komin á sama Íslandskort Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Innlent 28. nóvember 2019 10:07
Áfram léttskýjað, kalt og breytileg átt Reikna má með að það þykkni upp um landið vestanvert með stöku éljum eftir hádegi. Innlent 28. nóvember 2019 07:26
Áframhaldandi rólegheit í veðrinu Veðurstofan spáir áframhaldandi rólegheitum í veðrinu, með almennt hægri norðlægri eða breytilegri átt. Innlent 27. nóvember 2019 07:42
Yfirleitt hæg breytileg átt og léttskýjað Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt og léttskýjuðu í dag, en austantil verður skýjað með köflum og smávægileg úrkoma framan af degi. Innlent 26. nóvember 2019 07:19
Bægir lægðunum frá landinu Rólegheitaveður er í kortunum næstu daga; kalt og heiðskírt. Innlent 25. nóvember 2019 07:13
Hægar og mildar suðaustanáttir leika um landið Víða má búast við dálítilli vætu en helst þó þurrt norðan- og austantil. Innlent 22. nóvember 2019 06:55
Austlæg átt og hvassast við suðurströndina Í spá Veðurstofunnar segir að búast megi við dálítilli vætu sunnan- og vestanlands og sums staðar verði slydda í dag. Innlent 21. nóvember 2019 06:15
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19. nóvember 2019 21:35
Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni. Innlent 19. nóvember 2019 17:15
Stormur syðst á landinu en lægir seinni partinn Veðurstofan spáin austanátt í dag, allhvassri eða hvassri sunnan og suðvestanlands þar sem búast má við stormi syðst á landinu. Þó mun lægja seinni partinn. Innlent 19. nóvember 2019 07:18
Minniháttar meiðsli eftir bílveltu í Grafarvogi Ökumaður jeppa slapp með skrekkinn í bílveltu á Borgarvegi í Grafarvogi um ellefuleytið í morgun. Innlent 18. nóvember 2019 11:35
„Víðáttumikil og nokkuð glæsileg lægð“ færir okkur gula viðvörun Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. Innlent 18. nóvember 2019 06:30
Vinda- og vætusamt fyrir hádegi Landsmenn þurfa að fást við suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil og vætu fyrir hádegi í dag. Það dregur svo úr vindi og styttir að mestu upp eftir hádegi. Innlent 15. nóvember 2019 07:24
Stormur gengur á land seint í nótt Búast má við hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil á landinu seint í nótt, sums staðar með talsverðri úrkomu. Í dag verður þó hæglætisveður, bjart og kalt. Innlent 14. nóvember 2019 06:44
Lognið á undan storminum Það er bjartur og fallegur dagur fram undan víðast hvar á landinu og gera má ráð fyrir svipuðu veðri á morgun. Innlent 13. nóvember 2019 07:05
Dregur til tíðinda á föstudag eftir rólega daga Rólegra veður er í vændum næstu daga en verið hefur undanfarið, ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 12. nóvember 2019 06:59
Óvenjulegt veður í gær Allar veðurviðvaranir eru runnar út nú í morgunsárið. Innlent 11. nóvember 2019 07:17
Öllu flugi á Keflavíkurflugvelli aflýst eða seinkað Við vonum að sólarlandaplön einhverra Íslendinga hafi ekki þar með fokið út í veður og vind. Innlent 10. nóvember 2019 13:34
Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum Strætó Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum fyrir utan Vestfirði. Innlent 10. nóvember 2019 12:35
Appelsínugul veðurviðvörun gefin út á Suðurlandi og Faxaflóa Óveður verður víða á landinu í dag. Innlent 10. nóvember 2019 11:33