Veður

Veður


Fréttamynd

Björgunarsveitir bíða átekta

Staðan á björgunarsveitunum nú í morgunsárið er nokkuð góð, að sögn Davíðs Más Björgvinssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar.

Innlent
Fréttamynd

Eitt versta veðrið fram­undan í vikunni

Búast má við stormi og ofsafengnu veðri víða á þriðjudag og miðvikudag. Gul veðurviðvörun verður í gildi þessa daga á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra.

Innlent
Fréttamynd

Frost allt niður í 12 stig á Suðurlandi

Það verður norðlæg átt á landinu í dag, víða 8 til 15 metrar á sekúndu um landið norðanvert, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent