Dagskrárstjóri um Hatara: „Það er engin ástæða til að örvænta“ Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins, segir að engin ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af því að framlag Íslands til Eurovision verði dæmt úr keppni fyrir að brjóta í bága við lög Eurovision. Lífið 5. mars 2019 18:32
„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. Lífið 5. mars 2019 09:00
Lýsa grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum í nýrri heimildarmynd Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld. Lífið 4. mars 2019 14:00
Liam í Prodigy kveður Keith: Í áfalli, reiður, ráðvilltur og harmi sleginn Liam Howlett í Prodigy minnist söngvara sveitarinnar á Instagram. Lífið 4. mars 2019 13:30
Söngvari Prodigy er látinn Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri. Erlent 4. mars 2019 11:31
Bítlunum skilað eftir fimmtíu ár Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan. Erlent 4. mars 2019 06:00
Einstök rannsókn á tóneyra og taktvísi Vísindamaðurinn og málvísindakonan Rósa Signý Gísladóttir stýrir stórri rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem verið er að skoða erfðabreytileika sem hafa áhrif á tóneyra og taktvísi og tengsl þessara eiginleika við ýmsar raskanir eins og lesblindu. Innlent 2. mars 2019 08:15
Með hvítt hár í sígildum jakkafötum Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingarpeningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum. Lífið 1. mars 2019 10:30
Frábært tækifæri Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið. Menning 28. febrúar 2019 09:51
Black Eyed Peas spilar á Secret Solstice Staðfest er að hljómsveitin Black Eyed Peas mætir á Secret Solstice í júní með 35 manna fylgdarlið. Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri hjá Secret Solstice, lofar að öllu verði tjaldað til. Lífið 28. febrúar 2019 06:00
Gefur út 80s ábreiðu af laginu Keyra með Herra Hnetusmjör Tónlistamaðurinn Ingi Bauer sendi frá sér myndband á dögunum þar sem hann býr til 80s ábreiðu af laginu Keyra með Herra Hnetusmjör. Tónlist 27. febrúar 2019 10:30
Friðrik Ómar frumsýnir nýtt myndband: „Lagið hefur breytt lífi mínu“ „Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu.“ Tónlist 27. febrúar 2019 09:15
Hera Björk lögð inn á spítala í gær en frumsýnir nú tónlistarmyndband Hera Björk frumsýnir í dag myndbandið við Moving On en hún mun syngja lagið í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag. Tónlist 27. febrúar 2019 09:01
Tilkynna fyrstu sveitirnar sem koma fram á LungA Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði. Tónlist 26. febrúar 2019 16:30
Söngvari Talk Talk er látinn Mark Hollis hélt sig frá kastljósi fjölmiðla og eftir útgáfu sólóplötu árið 1998 dró hann sig nær alfarið í hlé frá tónlistinni. Erlent 26. febrúar 2019 07:13
R. Kelly ekki látinn laus nema gegn milljón dollara tryggingu Kelly var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjórum konum, þar af þremur undir lögaldri. Erlent 23. febrúar 2019 21:53
Föstudagsplaylisti Kaktusar Einarssonar Listi Kaktusar er heill á grúvi. Tónlist 22. febrúar 2019 13:00
Gítarleikari The Monkees látinn Peter Tork spilaði síðast með sveitinni árið 2016 og gaf út sólóplötu í fyrra. Erlent 21. febrúar 2019 17:55
Óræð lífvera á hreyfingu Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ. Lífið 21. febrúar 2019 07:00
Auður með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag. Tónlist 20. febrúar 2019 15:45
Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu. Lífið 20. febrúar 2019 07:00
Ariana Grande jafnar sögulegan árangur Bítlanna Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Lífið 19. febrúar 2019 22:51
Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. Lífið 19. febrúar 2019 21:53
Sólarhringur með Diplo Eitt stærsta nafn danstónlistarinnar í dag, listamaðurinn og plötusnúðurinn Diplo, leyfði Vouge að elta sig í heilan sólahring á dögunum. Lífið 19. febrúar 2019 12:30
Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. Lífið 19. febrúar 2019 09:30
Warner og Universal hafna fullyrðingum Jóhanns Helgasonar í LA Lögmenn lögmannsstofunnar Loeb & Loeb í Bandaríkjunum, sem gætir hagsmuna fjögurra fyrirtækja sem stefnt er í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar, hafa skilað sinni fyrstu greinargerð í málinu til alríkisdómstólsins í Los Angeles. Innlent 19. febrúar 2019 07:30
Fögnuðu nýrri vefsíðu Albumm Á laugardaginn opnaði Albumm.is á ný með breyttu útliti og breyttum áherslum. Lífið 18. febrúar 2019 16:30
Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. Lífið 18. febrúar 2019 11:30
Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. Lífið 17. febrúar 2019 17:50
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið