Flottar á fremsta bekk Það er nóg um að vera á tískuvikunum. Líklega eiga stjörnurnar í fullu fangi með að stökkva á milli sýninga til að láta sjá sig á fremsta bekk. Tíska og hönnun 10. febrúar 2013 13:45
Gráminn ræður ríkjum Gráir litir og leður verða áberandi næsta haust. Tíska og hönnun 10. febrúar 2013 12:00
Getur klæðst hverju sem er Miranda Kerr sannaði fyrir fullt og allt að hún getur klæðst hverju sem er og látið það virka þegar hún kom fram... Tíska og hönnun 10. febrúar 2013 11:30
Köflótt hjá Rag & Bone Einföld og dökk köflótt munstur voru áberandi á sýningu Rag & Bone á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10. febrúar 2013 10:30
Ostwald Helgason fellur í kramið Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn. Tíska og hönnun 10. febrúar 2013 09:30
Íslensk fyrirsæta gengur sýningarpallana í New York Brynja Jónbjarnardóttir sýndi fyrir Billy Reid á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10. febrúar 2013 09:30
Allt annað að sjá hana Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út. Tíska og hönnun 10. febrúar 2013 09:00
Líkir Sólveigu við Pattie Boyd The Daily Mail líkir Sólveigu Káradóttur við fyrrum eiginkonu George Harrison. Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 15:00
Nánast nakin í úlpu framan á Sports Illustrated Fyrirsætan Kate Upton, 20 ára, er klædd í bikiníbuxur og úlpu á forsíðu tímaritsins Sports Illustrated þetta árið. Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 14:15
Glerfínar á góðgerðarsamkomu Hið árlega amfAR galaball var haldið í New York í byrjun vikunnar. Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 14:00
Fjólublár augnskuggi og uppsett hár Á sýningu Jason Wu á tískuvikunni í New York í gær spilaði áberandi fjólublár augnskuggi við fallega uppsett hár stórt hlutverk. Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 12:30
Lagleg í leðri Leikkonan Olivia Wilde er andlit nýs háralits frá Revlon og var ansi reffileg er hún kynnti hann í New York í vikunni. Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 12:00
Bleikur eða rauður? Þitt er valið Leikkonurnar Freida Pinto og Lea Michele er ávallt vel til hafðar og smart. En hverjum hefði dottið í hug að þær myndu falla fyrir eins kjól? Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 11:00
Netasokkabuxur næsta haust Ef marka má sýningu Pierre Balmain á tískuvikunni í New York í gærdag munu netasokkabuxurnar snúa aftur næsta haust. Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 10:30
Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Tíska og hönnun 9. febrúar 2013 09:30
Móðir Kona Meyja flutt í Smáralind Verslunin Móðir Kona Meyja er eins árs um þessar mundir. Hún hefur af því tilefni flutt í Smáralind og heldur opnunarhátíð á morgun. Tíska og hönnun 8. febrúar 2013 15:00
Loksins fann ég rétta farðann Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu leggur mikla áherslu á náttúrulegt útlit. Hún upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar. Tíska og hönnun 8. febrúar 2013 15:00
Hommar sýna hús Tónlistarmaðurinn Elton John og elskhugi hans David Furnish opna dyrnar að húsi sínu í Beverly Hills í tímaritinu Architecural Digest. Tíska og hönnun 8. febrúar 2013 15:00
Vinsamlegast hyljið brjóst og rass Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. Tíska og hönnun 8. febrúar 2013 14:00
Gerðu hjarta heimilisins persónulegra Í flestum nýjum húsum er mikið lagt upp úr eldhúsinu enda hjarta heimilisins hjá flestum. Tíska og hönnun 8. febrúar 2013 11:15
Valentino sækir innblástur til Hans og Grétu Tískuvikan í New York hófst í gær. Fjölmargir hönnuðir munu þar sýna tískulínur fyrir næsta haust og vetur, en meðal þeirra sem reið á vaðið í gær var Red Valentino, undirmerki tískuhússins Valentino sem ætlað er yngri markhópi. Línan var vægast sagt ævintýraleg... Tíska og hönnun 8. febrúar 2013 10:30
Knowles klæðist íslenskri hönnun Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald. Tíska og hönnun 8. febrúar 2013 09:30
Tískuslys! Hvað voru þær að hugsa? 55. Grammy-verðlaunahátíðin verður haldin sunnudaginn 10. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Þá flykkjast stjörnurnar á rauða dregilinn en þær stíga stundum tískufeilspor. Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 21:00
Myndir þú vera með svona handtösku? Leikkonan Cobie Smulders stal senunni á frumsýningu myndarinnar Safe Haven í Hollywood í vikunni. Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 20:00
Léttklæddur David Beckham Það vakti mikla lukku þegar fréttist af samstarfi H&M og fótboltakappans Davids Beckham í fyrra. Í ár er gleðin ekki minni, en þetta... Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 13:30
Blúndur, kögur og brjóstaskora Þessi fallegi kjóll frá Emilio Pucci er með það allt – blúndur, kögur og hann er afar klæðilegur fyrir barminn. Það er því ekki skrýtið að leikkonurnar Sienna Miller og Catherine Zeta-Jones hafi báðar fallið fyrir honum. Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 13:00
Agyness Deyn vinnur með Dr. Martens Fyrirsætan Agyness Deyn mun senda frá sér línu í samstarfi við Dr. Martens síðar í mánuðinum. Þetta verður önnur línan sem þau vinna saman og verður um bæði skó og klæðnað að ræða. Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 12:30
Notar dagkrem sem nærir húðina og sléttir "Þetta er dagkremið sem ég nota daglega. Ég fékk það hjá Svönu minni á DimmaLimm. Það nærir húðina og sléttir." Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 11:45
Best klæddu konur vikunnar Það vantaði ekki vel klæddar stjörnur þessa vikuna frekar en áður. Hér eru þær fimm flottustu. Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 11:30
Íslendingur hannar eyrnalokka sem slá í gegn Rannveig Gísladóttir flutti heim til Íslands fyrir tæplega einu og hálfu ári síðan eftir að hafa stundað nám við fatahönnun í Los Angeles. Síðasta árið í LA hóf Ranna, eins og hún er kölluð, að hanna fjaðraeyrnalokka sem slóu heldur betur í gegn, en Steven Tyler skartaði meðal annars einum slíkum í auglýsingu fyrir Burger King. Tíska og hönnun 7. febrúar 2013 09:30