Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Hvor er flottari?

Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova eru af sitthvorri kynslóðinni en með svipaðan fatasmekk.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Blúndukjóll sem segir sex

Það eru ekki allar konur sem myndu klæðast þessum sexí blúndukjól frá Louis Vuitton á almannafæri en fyrirsætan Kate Moss og kryddpían Victoria Beckham láta það ekki stoppa sig.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Dóttirin var í lífshættu

Helga Ólafsdóttir lifir og hrærist í heimi barna en hún er þriggja barna móðir og yfirhönnuður barnafata hjá fyrirtækinu Ígló&Indí. Lífið ræddi við hana um fyrirtækjareksturinn, reynsluna í bransanum og veikindi dótturinnar sem breytti öllu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Eintómt smekkfólk á ATP um helgina

Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um.

Tíska og hönnun