„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. Tíska og hönnun 4. febrúar 2022 14:01
Endugerðu flísgallann frá vetrarólympíuleikunum 1998 Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður frumsýndi í dag nýjan Kríu flísgalla, sem er endurgerð á galla sem var sérstaklega framleiddur og hannaður fyrir íslensku keppendurna á vetrarólympíuleikunum í Nagano árið 1998. Tíska og hönnun 4. febrúar 2022 13:00
„Fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul“ Það vakti athygli nýlega þegar Sarah Jessica Parker úr Sex And The City þáttunum var gagnrýnd opinberlega þegar hún sýndi sig á almannafæri með nokkur af sínum náttúrulegu gráu hárum. Lífið 4. febrúar 2022 10:30
Tískuhúsið Dolce & Gabbana fetar í fótspor Englandsdrottningar og kveður feldinn Stærstu tískuhús heimsins hafa á undanförnum árum reynt að aðlaga sig að vistvænni samtíma og gefið út yfirlýsingar um að sniðganga notkun á feldum dýra. Tíska og hönnun 3. febrúar 2022 09:31
Dorrit endurheimti Louis Vuitton kápuna sem var stolið Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, getur nú tekið gleði sína á ný þar sem Louis Vuitton kápan hennar sem týndist í Lundúnum undir lok síðasta árs er loksins fundin. Lífið 2. febrúar 2022 11:02
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. Tíska og hönnun 2. febrúar 2022 10:01
Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. Tíska og hönnun 1. febrúar 2022 21:11
Saumaði kjól úr leðri sem hún tók úr bílsætunum á fyrsta bílnum sínum Lífskúnstnerinn Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, átti sama bílinn í tólf ár og myndaði gott og traust samband við farartækið á þeim tíma. Tíska og hönnun 31. janúar 2022 15:30
Tískuljósmyndir teknar í fallegu vetrarveðri Hundar, hestar, eldstæði og fyrirsætur klæddar í endurunnin íslensk föt hafa verið viðfangsefna hjá tískuljósmyndara í uppsveitum Árnessýslu. Myndirnar verða notaðar í virktum tískutímaritum og á tískupalli í London. Innlent 27. janúar 2022 20:16
Garðurinn magnaði í vetrarskrúða og fallegar breytingar inni í húsinu Garðahönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir fór vel í gegnum það með Völu Matt síðasta sumar hvernig hún tók garðinn fyrir utan einbýlishús sitt í gegn alveg frá a-ö. Lífið 26. janúar 2022 10:32
Paranafnið „Juliye“ varð fyrir valinu Ye og Julia Fox mættu á fyrsta rauða dregilinn sinn saman, klædd gallaefni frá toppi til táar í stíl og greindu formlega frá paranfninu Juliye á samfélagsmiðlum. Parið mætti saman á tískusýningu hjá KENZO í París og virtist njóta þess að vera saman. Ye og Julia eru búin að vera að hittast síðan um áramótin og hafa verið dugleg að láta sjá sig á hinum ýmsu stöðum en aldrei á formlegum rauðum dregli áður. Lífið 25. janúar 2022 09:49
Auðvelda leitina að hönnuðum og arkitektum hér á landi Miðstöð hönnunnar og arkitektúrs hefur útbúið sérstaka síðu til að auka sýnileika og auðvelda aðgengi að hönnuðum og arkitektum á Íslandi. Yfirlitið er komið í loftið á heimasíðu þeirra. Tíska og hönnun 24. janúar 2022 13:30
Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. Tíska og hönnun 24. janúar 2022 07:45
Innlit á fallegt heimili Vanessu Hudgens Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens sló fyrst í gegn sem Gabriella Montez í High School Musical myndunum. Nú síðast sást hún í kvikmyndinni Tick, Tick, Boom sem hlotið hefur góða dóma. Tíska og hönnun 21. janúar 2022 07:00
Rándýr stóll Góða hirðisins loksins kominn með heimili Saga rándýra hönnunarstólsins sem var til sölu hjá Góða hirðinum fékk farsælan endi í dag. Stóllinn hefur hlotið sannkallaða yfirhalningu og var í dag gefinn til góðgerðasamtaka. Innlent 20. janúar 2022 21:00
Stjörnur tískuheimsins minnast André Leon Talley Tísku goðsögnin og brautryðjandinn André Leon Talley féll frá fyrr í vikunni, 73 ára gamall. Menning 20. janúar 2022 15:00
Enginn Heimsóknarþáttur tekið lengri tíma í vinnslu Sindri Sindrason leit við hjá Úlfari Finsen í Garðabæ í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2 en þátturinn var sýndur á gærkvöldi. Úlfar er eigandi Módern verslunarinnar. Lífið 20. janúar 2022 12:30
Las fréttirnar í átján ára gömlum jakka úr H&M Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir klæddist grænum H&M jakka í fréttunum á RÚV í gær. Lífið 19. janúar 2022 16:30
Einstök útsýnisíbúð í Bríetartúni Á Fasteignavefnum okkar er til sölu útsýnisíbúð á áttundu hæð í Bríetartúni 9 í Reykjavík. Íbúðin er 136,1 fermetrar og uppsett verð er 119 milljónir. Lífið 19. janúar 2022 14:30
Íslensk öfgasamtök svipta af sér hulunni Leikarinn Aron Már Ólafsson kom áhorfendum verulega á óvart þegar hann birtist sem leiðtogi vinstri samtakanna The Nebulae í Youtube myndbandi á dögunum. Menning 19. janúar 2022 13:31
André Leon Talley er fallinn frá André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri. Tíska og hönnun 19. janúar 2022 07:29
Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Bætt heilsa og aukið sjálfstraust með nýársáskorun House of Beauty Nýtt Upphaf.„Markmiðin okkar eru að hjálpa fólki við að bæta heilsuna og auka sjálfstraustið, enda er slagorð stofunnar ,Þinn árangur er okkar markmið,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. Lífið samstarf 18. janúar 2022 08:51
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. Lífið 16. janúar 2022 12:01
Einstakt einbýli með tveimur aukaíbúðum Á fasteignavef Vísis var að koma á sölu níu herbergja einbýli. Húsið er skipt þannig upp að í því eru tvær smærri aukaíbúðir. Lífið 13. janúar 2022 16:30
Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. Tíska og hönnun 13. janúar 2022 11:30
Flestir sem fá listamannalaun eru á fimmtugs- og sextugsaldri Rannís er um þessar mundir að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Og bíða væntanlega margir þess spenntir að sjá hvað kemur á daginn í þeim efnum. Menning 13. janúar 2022 11:28
Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun. Lífið 12. janúar 2022 16:00
Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið Tíska og hönnun 12. janúar 2022 11:30
„Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. Lífið 10. janúar 2022 18:16
58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. Tíska og hönnun 8. janúar 2022 12:01