Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. maí 2022 11:04 Kim Kardashian var stórglæsileg á Met Gala í gærkvöldi þar sem hún skartaði ljósu hári og klæddist kjól frá Marilyn Monroe. Gotham/Getty Images Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund. Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund.
Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30