Valskonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í kvöld Valur getur orðið deildarmeistari í Domino´s deildinni í kvöld þegar Snæfellskonur koma í heimsókn á Hlíðarenda. Körfubolti 4. maí 2021 13:01
Snæfell of stór biti fyrir Skallagrím Skallagrímur tók á móti Snæfelli í Domino's deild kvenna í dag. Snæfellingar tóku forystuna strax í upphafi og litu aldrei til baka. Lokastaðan 20 stiga sigur gestanna, 67-87. Körfubolti 2. maí 2021 17:43
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. Körfubolti 1. maí 2021 19:30
Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. Körfubolti 1. maí 2021 17:44
Gaupi fór yfir óvæntu úrslitin i kvennakörfunni í gærkvöldi Svipmyndir frá heilli umferð sem var spiluð í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi þar sem lið Hauka og Keflavíkur misstígu sig bæði. Körfubolti 29. apríl 2021 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. Körfubolti 28. apríl 2021 21:52
Þriðji leikhlutinn lagði grunninn að sigri Vals Valur er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's deildar kvenna eftir 80-63 sigur á Skallagrím er deildarmeistararnir og bikarmeistararnir mættust á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28. apríl 2021 21:50
Halldór Karl: Frábært að hafa tryggt okkur sæti í úrslitakeppninni Fjölnir unnu mikilvægan sigur á Haukum í kvöld. Leikurinn endaði 73 - 65 og geta nú Fjölnir átt sæta skipti við Hauka sem eru í þriðja sæti ef allt fer að óskum. Sport 28. apríl 2021 21:30
Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. Körfubolti 28. apríl 2021 20:57
Ráðherra og alþingiskona munu lýsa leik Vals og Skallagríms í kvöld Lýsendur kvöldsins á Valur TV gætu komið með aðra sýn á körfuboltann enda þekkt fyrir allt annað en að lýsa körfuboltaleikjum. Körfubolti 28. apríl 2021 11:31
„Kostaði okkur töluvert þessi villa sem við fengum ekki“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sá ánægðasti er hann kom í viðtal eftir 6 stiga tap gegn Haukum í Ólafssal í dag. Körfubolti 24. apríl 2021 18:35
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 74-68 | Haukar gera atlögu að toppnum Haukar unnu sigur á Blikum á heimavelli sínum í Dominos deild kvenna í dag og héldu sér þar með á lífi í baráttunni við Val og Keflavík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 24. apríl 2021 17:47
Skallagrímur og Keflavík höfðu betur gegn botnliðunum Keflavík og Skallagrímur unnu leiki sína í Domino's deild kvenna er liðin höfðu betur gegn Snæfell og KR í annarri umferð deildarinnar eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 24. apríl 2021 17:39
Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi. Körfubolti 21. apríl 2021 20:59
Keppt í íþróttum að nýju í kvöld – Svona hefur síðasta ár verið Fjórða keppnisbanninu í íþróttum á Íslandi, sem sett hefur verið á vegna kórónuveirufaraldursins, lauk síðastliðinn fimmtudag. Keppni er nú að hefjast í íþróttahúsum landsins. Sport 21. apríl 2021 10:30
Deildakeppni í körfubolta lokið tíunda maí Byrjað verður að spila að nýju í Dominos-deild kvenna í körfubolta næsta miðvikudag og í Dominos-deild karla næsta fimmtudag. Körfubolti 15. apríl 2021 15:59
Lilja Alfreðsdóttir: „Þetta er mér mikið hjartansmál“ Fyrr í dag var það staðfest að æfingar og keppni í íþróttum yrði leyft á nýjan leik næstkomandi fimmtudag. Skömmu seinna kom tilkynning um að dregin hefði verið til baka sú ákvörðun að banna áhorfendur á íþróttaviðburðum og munu hundrað manns geta komið saman á pöllum íþróttamannvirkja landsins. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir þetta mikið fagnaðarefni. Sport 13. apríl 2021 18:58
Leyfa áhorfendur á íþróttaviðburðum Yfirvöld hafa dregið til baka ákvörðun um áhorfendabann á íþróttaleikjum og munu hundrað manns geta komið saman í stúku á leikjum næstu þrjár vikurnar. Sport 13. apríl 2021 17:29
Engir áhorfendur leyfðir þegar íþróttir fara af stað á nýjan leik Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaviðburðum þegar íþróttir hér á landi fara af stað á nýjan leik. Sport 13. apríl 2021 13:56
Stefna á að byrja að spila í lok næstu viku og bikarkeppnin bíður væntanlega Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að klára Íslandsmótið innan þess tímaramma sem búið var að setja. Stefnt er á að keppni hefjist aftur í lok næstu viku. Körfubolti 13. apríl 2021 12:40
Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 13. apríl 2021 12:05
Penninn á lofti í Keflavík - Milka áfram næstu tvö árin Það er nóg um að vera í Keflavík þó ekki megi spila körfubolta þessa dagana en í gær tilkynnti félagið um sannkallaða fjöldaundirskrift í samningamálum. Körfubolti 10. apríl 2021 10:00
„Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3. apríl 2021 08:00
Tvo leiki vantar í Olís-deild karla en mótin telja í körfuboltanum Fram og KA þurfa að leika einum leik meira í Olís-deild karla í handbolta til að keppni á þessari leiktíð telji. Deildarmeistarar verða krýndir í Dominos-deildunum og Olís-deild kvenna jafnvel þó að ekki verði meira spilað á leiktíðinni. Sport 26. mars 2021 14:00
Ekki leikið í kvöld Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna í körfubolta og Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Sport 24. mars 2021 15:51
Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 21. mars 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 74-51 | Keflavíkurkonur með öruggan sigur Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 20. mars 2021 20:36
„Jonni talar mikið, mjög mikið“ Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, átti fínan leik í 74-51 sigri á Skallagrím. Katla setti niður 12 stig ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa eina stoðsendingu. Körfubolti 20. mars 2021 20:34
Valskonur unnu stórsigur í Reykjavíkurslagnum - Auðvelt hjá Haukum Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20. mars 2021 18:08
„Það er munur á því að vera með sjálfstraust og að vera með hroka“ Keflavíkurkonur töpuðu óvænt á móti botnliði KR í síðustu umferð Domino´s deildarinnar í körfubolta og leikurinn var rekinn fyrir í Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19. mars 2021 16:31