Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Topptilþrif frá þeim stigahæsta í deildinni - myndband

    Haukamaðurinn Semaj Inge er stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í körfubolta en hann hefur skorað 23,3 stig að meðaltali í leik það sem af er í vetur. Semaj er mikill tilþrifakarl eins og sást vel í síðsta leik Hauka á móti Keflavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka

    „Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Spennan eykst í Iceland Express deild karla

    Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigrar hjá Snæfelli og KR

    Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell er áfram í efsta sæti deildarinnar eftir góðan sigur á ÍR, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Einar: Hræðilega spilamennska

    „Ég á enginn orð til að lýsa þessari spilamennsku, en hún var hræðileg,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið í kvöld. Njarðvíkingar töpuðu illa fyrir KR-ingum ,71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í ljónagryfjunni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR-ingar fóru létt með Haukana í Seljaskólanum

    ÍR-ingar unnu sinn annan stórsigur í röð í Seljaskólanum þegar þeir lögðu Hauka, 104-86, í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR-liðið vann aðeins 2 af fyrstu 10 deildarleikjum sínum í vetur en þetta var fimmti sigur Breiðhyltinga í síðustu sjö leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: KR vann auðveldan sigur í Ljónagryfjunni

    KR-ingar fóru létt með Njarðvíkinga, 71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. KR-ingar mættu gríðarlega öflugir til leiks og það var greinlegt frá fyrstu mínútu að þeir ætluðu sér að keyra yfir heimamenn. Njarðvíkingar áttu erfitt með að ráða við hraðan í leiknum og eltu í raun allan tímann.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ólafur: Vantar drápseðlið í okkur

    Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var afar svekktur með tapið gegn Snæfelli í kvöld rétt eins og félagar hans. Grindvíkingar gáfu eftir á lokamínútunum og misstu frá sér það sem virtist vera unninn leikur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell vann dramatískan sigur í toppslagnum í Grindavík

    Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur í Grindavík, 90-86, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í Röstinni í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og afar sveiflukenndur þar sem liðin skiptust á að ná frábærum sprettum en Snæfell vann síðustu tvær mínúturnar 13-2 og tryggði sér dramatískan sigur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar búnir að finna eftirmann Lazars

    Keflvíkingar hafa styrkt sig með nýjum erlendum leikmanni en Serbinn Andrija Ciric mun klára tímabilið með liðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. Fyrir hjá liðinu er Bandaríkjamaðurinn Thomas Sanders.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lárus og Þórunn bæði farin í Hamar

    Hamarsliðin í körfuboltanum hafa bæði fengið liðstyrk fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Leikstjórnandinn Lárus Jónsson er gengið til liðs við karlaliðið frá Njarðvík og framherjinn Þórunn Bjarnadóttir kemur til liðs við kvennaliðið frá Haukum. Bæði hafa þau mikla reynslu úr boltanum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Páll Axel: Miklu meiri karakter í liðinu

    Grindavík komst í kvöld í úrslit bikarsins með því að leggja Hauka að velli. Þegar liðin mættust í deildinni á dögunum unnu Haukar sannfærandi sigur en Grindvíkingar létu það ekki endurtaka sig.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukur: Þeir tóku þetta á reynslunni

    Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, var að vonum mjög svekktur með að liði hans tókst ekki að komast í úrslitaleik bikarsins. Eftir jafnan leik gegn Grindavík í kvöld sigldu þeir gulu fram úr í lokin.

    Körfubolti