Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Dómaranefnd kærir Magnús Þór

    Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að senda inn kæru til aganefndar sambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur á mánudagskvöldið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tvö geta fengið bikarmeistaratitil í afmælisgjöf í dag?

    Tveir leikmenn í bikarúrslitaleikjum dagsins í körfuboltanum halda upp á afmælið sitt í dag en þá fara fram úrslitaleikirnir í Poweradebikar karla og kvenna. Snæfell mætir Haukum í bikarúrslitaleik kvenna en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Komast Sverrir og Ingi í góðan hóp?

    Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eiga báðir möguleika á því að komast í fámennan hóp geri þeir lið sín að bikarmeisturum í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þrír Grindvíkingar hafa verið með í öllum þremur töpunum

    Grindavíkurliðið hefur tapað þremur bikarúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni á undanförnum fjórum árum og þrír leikmenn liðsins í dag hafa verið með í öllum þessum tapleikjum. Grindavík mætir ÍR í úrslitaleik Poweradebikars karla í körfubolta klukkan 16.00 í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kristinn dæmir sinn þrettánda bikarúrslitaleik

    Dómaranefnd KKÍ hefur raðað niður dómurum á úrslitleikina í Powerade-bikar karla og kvenna í körfubolta sem fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Hjá konunum mætast Snæfell og Haukar en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín

    Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband

    Körfubolti