Botnliðið fær góðan liðsstyrk Emil Þór Jóhannsson spilar með Fjölni í seinni hluta Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2015 17:04
Bæði ungir og gamlir fá að spila mest hjá Tindastól Fréttablaðið skoðaði sambandið á milli spilatíma og aldurs leikmanna hjá liðunum tólf í fyrri umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2015 06:30
Jón Arnór ætlar að geyma góð ár fyrir íslensku deildina Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga. Körfubolti 4. janúar 2015 22:45
Finnur hættir með KR-konur og tekur við Skallagrími Finnur Jónsson, fyrrum leikmaður Skallagríms, hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Skallagríms í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms og heimasíðu KR. Körfubolti 2. janúar 2015 14:11
Pétur Ingvarsson hættir með Skallagrím Pétur Ingvarsson mun ekki stýra liði Skallagríms í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta en hann hefur komist að samkomulagi um að hætta að þjálfa liðið. Körfubolti 2. janúar 2015 12:12
Nýársbombur frá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindvíkingar hafa gert stórar breytingar á bæði karla- og kvennaliði félagsins fyrir seinni hluta Dominos-deildanna. Körfubolti 2. janúar 2015 12:04
Tók fyrir öll liðin í Dominos-deildinni og leikgreindi þau í ræmur Hörður Tulinius, mikill áhugamaður um körfuboltatölfræði og meðlimur í ritstjórn körfuboltavefsíðunnar karfan.is, eyddi jólafríinu sínu í að reikna út allskonar tölfræði um liðin tólf sem skipa Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30. desember 2014 13:00
Usher til Keflavíkur - Bonneau til Njarðvíkur | Myndbönd Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík skiptu bæði um bandarískan leikmann um áramótin og nú er komið í ljós hvaða leikmenn spila með liðunum í Dominos-deildinni eftir áramót. Körfubolti 30. desember 2014 12:00
Fiskikóngurinn er plötusnúður í Ásgarði | Kenndi Sigga Hlö Kristján Berg er best þekktur sem Fiskikóngurinn en hann hefur brugðið sér í hlutverk plötusnúðar á heimaleikjum Stjörnunnar í Dominos deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 28. desember 2014 20:30
Samrýnd og hittin systkini Systkinin Tómas Heiðar Tómasson og Bergþóra Holton Tómasdóttir eru bestu þriggja stiga skytturnar í Dominos-deildunum í körfubolta en engir leikmenn hafa hitt betur úr langskotunum í fyrri hlutanum. Körfubolti 24. desember 2014 06:00
Mamman bauð öllu liðinu í kalkúnaveislu Þakkagjörðarhátið með öllu tilheyrandi í Hólminum. Körfubolti 23. desember 2014 06:30
Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014 Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum. Körfubolti 23. desember 2014 06:00
Keflvíkingar hoppuðu upp um þrjú sæti rétt fyrir jólafrí Keflvíkingar unnu tíu stiga sigur á Haukum, 85-75, í lokaleik fyrri umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en sigurinn skilar Keflavíkurliðinu í fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 19. desember 2014 21:13
Fékk þrjár villur á 22 sekúndum ÍR-ingurinn Hamid Dicko upplifði ótrúlegan fyrsta leikhluta í tapinu gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 18. desember 2014 22:02
Tveir í röð hjá Grindavíkingum - öll úrslit kvöldsins í körfunni Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87. Körfubolti 18. desember 2014 21:01
Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. Körfubolti 18. desember 2014 20:51
Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. Körfubolti 18. desember 2014 20:47
Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. Körfubolti 18. desember 2014 20:44
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. Körfubolti 18. desember 2014 15:37
Reykjavíkurliðin verða á toppnum um jólin Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. Sport 18. desember 2014 06:30
Besti leikmaður Keflavíkur á leið til Ísrael Rapparinn William Thomas Graves hinn fjórði hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Dominos-deildinni. Körfubolti 17. desember 2014 15:39
Tvær eftirminnilegar troðslur Stjörnumanna á úrslitastundu - myndband Stjarnan tryggði sér sigur á Njarðvík og um leið fjórða sætið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir frábæran endasprett í fjórða leikhlutanum í gær. Ágúst Angantýsson og Jón Orri Kristjánsson glöddu Garðbæinga með flottum troðslum. Körfubolti 16. desember 2014 16:00
Fjölnismenn sendu parið heim Karla- og kvennalið Fjölnis eru bæði að leita sér að nýjum bandarískum leikmönnum í körfuboltanum eftir að samningum við þau Daron Lee Sims og Mone Laretta Peoples var sagt upp. Körfubolti 15. desember 2014 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 87-80 | Teitur fór stigalaus heim Endurkoma Teits Örlygssonar í Garðabæinn fékk ekki farsælan endi fyrir hann í kvöld. Þá mátti hans lið sætta sig við tap gegn hans gömlu lærisveinum í hörkuleik. Körfubolti 15. desember 2014 12:11
Teitur: Hlakka til að koma aftur Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, á margar góðar minningar sem þjálfari Stjörnunnar. Körfubolti 15. desember 2014 06:00
Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Íslandsmeistarar KR eru óstöðvandi í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 12. desember 2014 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 104-81 | Haukar fóru á kostum Haukar unnu góðan og öruggan sigur, 104-81, á nýliðum Tindastóls í 10. umferð Domino's deildar karla í DB Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 12. desember 2014 10:27
Fjögur stig í sarpinn í Fjárhúsinu Snæfell vann Keflavík í Dominos-deild karla og því innbyrti Ingi Þór Steindórsson tvo sigra með tveimur liðum í kvöld. Körfubolti 11. desember 2014 21:46
Mikilvægur sigur Skallagríms í botnbaráttunni Skallarnir unnu ÍR í fallbaráttuslag í borgarnesi í kvöld. Körfubolti 11. desember 2014 20:58
Tómas Heiðar sá eini í 50-50-90 klúbbnum Þórsarinn Tómas Heiðar Tómasson hefur hitt frábærlega í byrjun tímabilsins Körfubolti 11. desember 2014 08:30