Stjarnan semur við Jarrid Frye Stjarnan hefur náð samkomulagi við Jarrid Frye, sem lék með liðinu tímabilið 2012 til 2013. Körfubolti 14. júlí 2014 12:45
Craion búinn að semja við KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er Bandaríkjamaðurinn Michael Craion skrifaði undir samning við félagið. Körfubolti 8. júlí 2014 12:38
Craion á óskalista KR-inga | Finnur Atli á heimleið Michael Craion gæti spilað í vesturbænum í Domino's-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 3. júlí 2014 16:45
Böðvar: Mörg ár síðan KR tapaði peningum á heimaleik Varaformaður körfuknattleiksdeildar KR segir umræðu um dómarakostnað slæma fyrir körfuboltann. Körfubolti 3. júlí 2014 11:20
Handboltafélögin kvarta ekki undan dómarakostnaði Formaður Fram segir dómarakostnað vera viðráðanlegan í handboltanum en að knattspyrnan sé sér á báti þar sem allur kostnaður er greiddur í öllum deildum. Handbolti 3. júlí 2014 06:00
Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. Körfubolti 2. júlí 2014 15:28
Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. Körfubolti 2. júlí 2014 07:00
Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta völdu í dag 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefnin sem framundan eru. Íslenska liðið mætir Bretlandi og Bosníu í undankeppni Evrópumótsins í haust. Körfubolti 1. júlí 2014 11:45
Einar Árni: Verður þá að vera óbreytt í tíu ár Einar Árni Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, hefur sína skoðun á mögulegri reglubreytingu á fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum á næstu leiktíð en Njarðvíkingar mæltu fyrir 4+1-reglunni á ársþingi KKÍ í fyrra. Körfubolti 1. júlí 2014 06:45
Hefðum getað verið með betra lið og breiðari hóp fyrir sama pening KFÍ vill opna á Bosman-leikmenn í körfuboltanum. Erfitt að halda úti liði með þær takmarkanir á útlendingum sem eru í gangi. Ísfirðingar hefðu getað stillt upp sterkara liði fyrir sama pening á síðustu leiktíð. Körfubolti 1. júlí 2014 06:00
Snúa aftur í Snæfell Snæfell tilkynnti góðan liðsstyrk í gærkvöldi fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna en liðið hefur endurheimt þær Maríu Björnsdóttur frá Val og Gunnhildi Gunnarsdóttur úr Haukum. Körfubolti 30. júní 2014 06:00
"Okkur er ætlað stórt hlutverk“ Martin Hermannsson fylgir Elvari Má Friðrikssyni til Long Island-háskólans næsta vetur. Körfubolti 13. júní 2014 07:00
Martin fer til Brooklyn með Elvari Má Tveir efnilegustu körfuboltamenn Íslands spila saman hjá Long Island-háskólanum næsta vetur. Körfubolti 12. júní 2014 15:52
KKÍ og Landflutningar í samstarf Landflutningar og Körfuknattleikssamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning sín á milli. Körfubolti 10. júní 2014 17:00
Stólarnir styrkja sig Nýliðar Tindastóls í Domino's deild karla hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átök næsta vetrar, en Darrel Lewis hefur gengið til liðs við Stólana frá Keflavík. Körfubolti 8. júní 2014 13:15
Bjarni tekur við ÍR-ingum Yfirgefur kvennalið Hauka og tekur við karlaliði ÍR í Breiðholti. Körfubolti 27. maí 2014 18:57
Stjarnan semur við unga leikmenn Stjarnan heldur áfram að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur í körfunni og nú var félagið að semja við unga og efnilega leikmenn félagsins. Körfubolti 26. maí 2014 10:32
Justin áfram með Stjörnunni - fjórir lykilmenn framlengja Stjörnumenn hafa gengið frá samningum við fjóra öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta og virðist ætla að halda saman kjarna liðsins frá því á síðasta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Körfubolti 25. maí 2014 12:00
Magnús Þór samdi við Grindavík | Vildi spila fyrir Sverri Þór Stórskyttan Magnús Þór Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa Keflavík og spila með nágrönnunum í Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta staðfestir hann við karfan.is. Körfubolti 23. maí 2014 11:29
Snæfell fær Austin Magnus Bracey frá Hetti Öflugur bakvörður úr 1. deild spreytir sig með Snæfellingum í Dominos-deildinni næsta vetur. Körfubolti 18. maí 2014 22:45
Verður í lyftingasalnum í sumar | Myndband Martin Hermannsson þarf að styrkja sig líkamlega fyrir háskólaboltann næsta vetur. Körfubolti 18. maí 2014 20:00
Bræðurnir halda til Bandaríkjanna Jón Axel og Ingvi Þór Guðmundssynir eru á leið frá Grindavík þar sem þeir hefja skólagöngu í Bandaríkjunum í vor. Körfubolti 14. maí 2014 17:16
Matthías Orri verður áfram í Breiðholtinu Leikstjórnandinn bráðefnilegi samdi aftur við ÍR og leikur með liðinu í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur þrátt fyrir mikinn áhuga nær allra liða deildarinnar. Körfubolti 12. maí 2014 14:30
Martin fyrstur til að vera bestur eins og pabbi KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Körfubolti 9. maí 2014 22:55
Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. Körfubolti 9. maí 2014 22:52
Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. Körfubolti 9. maí 2014 22:44
Jón Axel mögulega á förum frá Grindavík Hinn stórefnilegi Jón Axel Guðmundsson er að leita sér að skóla í Bandaríkjunum. Körfubolti 8. maí 2014 13:45
Jóhann Árni og Ómar gerðu báðir langa samninga við Grindavík Jóhann Árni Ólafsson og Ómar Sævarsson hafa báðir framlengt samninga sína við Grindavík en þeir voru lykilhlutverkum hjá liðinu í vetur. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 5. maí 2014 17:29
Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. Körfubolti 3. maí 2014 10:45
Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 3. maí 2014 10:00