Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. Körfubolti 12. febrúar 2015 20:57
KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 12. febrúar 2015 20:51
Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. Körfubolti 12. febrúar 2015 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. Körfubolti 12. febrúar 2015 18:30
Heima er bara langbest í vetur Sjö lið í Dominos-deildinni hafa unnið að lágmarki 75 prósent heimaleikja sinna í vetur. Heimavallarrétturinn hefur líklega sjaldan verið dýrmætari en einmitt í ár og lokaspretturinn verður æsispennandi. Körfubolti 12. febrúar 2015 08:00
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. Körfubolti 11. febrúar 2015 06:00
Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2015 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 92-77 | Kjarnorkukortér tryggði Haukum langþráðan sigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í tvo mánuði þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli, 92-77, í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2015 16:00
Lítur út fyrir að hann sé með gorm undir fótunum Stefan Bonneau bætti meira en tveggja áratuga stigamet Guðjóns Skúlasonar í sigrinum í Reykjanesbæjarslagnum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 7. febrúar 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Skallagrímur 88-78 | Lífsnauðsynlegur sigur Fjölnis Fjölnismenn lyftu sér upp úr fallsæti með sigri á Skallagrími í Dominos-deildinni. Körfubolti 6. febrúar 2015 17:45
Hvernig gátu Grindvíkingar gleymt Craion? | Myndband Strákarnir á Karfan.is hafa sett inn á Youtube myndband af sigurkörfu Michael Craion í Grindavík í gær. KR vann leikinn 73-71 á ótrúlega auðveldri sigurkörfu. Körfubolti 6. febrúar 2015 13:30
Skoraði sautján stig á undir fjórum mínútum Stefan Bonneau hefur byrjað frábærlega með Njarðvíkurliðinu í Dominos-deild karla en kappinn skoraði 48 stig í sigri á nágrönnunum í Keflavík í gærkvöldi. Körfubolti 6. febrúar 2015 11:45
Stólarnir halda áfram að sökkva liðum í Síkinu Þórsarar sóttu góðan sigur til Stykkishólms í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 5. febrúar 2015 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 90-100 | Bonneau slátraði Keflavík í Sláturhúsinu Njarðvíkingar auka muninn í stigatöflunni í fjögur stig á Keflvíkinga. Körfubolti 5. febrúar 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 71-73 | Craion með sigurkörfuna undir blálokin KR-ingar unnu ótrúlegan sigur á Grindvíkingum, 73-71, í Röstinni í Grindavík en Michael Craion gerði sigurkörfuna undir blálok leiksins. Körfubolti 5. febrúar 2015 12:37
Finnur Freyr: Partíið heldur bara áfram Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með margt í leik sinna manna í kvöld Körfubolti 2. febrúar 2015 22:30
Helgi Rafn: Ekkert samræmi í þessu Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, sagði erfitt að kyngja tapinu fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2015 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 88-80 | Höllin bíður KR-inga KR er komið í úrslitaleik Powerade-bikarsins eftir átta stiga sigur, 88-80, á Tindastóli í DHL-höllinni í kvöld. Vesturbæingar mæta Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í 21. febrúar. Körfubolti 2. febrúar 2015 14:22
Er þetta dýfa hjá Magga Gun? | Myndband Það sauð upp úr í bikarleik Skallagríms og Stjörnunnar í Borgarnesi í gær. Stjarnan hafði þá betur í hörkuleik og komst í úrslitaleikinn. Körfubolti 2. febrúar 2015 14:15
Hverjum mæta Stjörnumenn og Keflavíkurkonur í Höllinni? Undanúrslitum Poweradebikarsins lýkur í kvöld. Karlalið Stjörnunnar og kvennalið Keflavíkur hafa þegar tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Höllinni. Körfubolti 2. febrúar 2015 07:30
Stjörnumenn í Höllina í þriðja sinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitaleik Poweradebikar karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Skallagrími, 102-97, í undanúrslitaleik liðanna í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 1. febrúar 2015 21:06
Lífsnauðsynlegur sigur hjá ÍR | Myndir Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2015 21:24
Sverrir Þór taplaus á nýja árinu Grindavík hefur unnið flesta deildarleiki í röð í bæði karla- og kvennakörfunni Körfubolti 30. janúar 2015 06:00
Skallasigur eftir tvær framlengingar Skallagrímur vann magnaðan sigur á Haukum, 106-101, í leik sem varð að tvíframlengja. Körfubolti 29. janúar 2015 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 107-99 | Framlengt í Ljónagryfjunni en Njarðvíkingar hirtu stigin Hörkuleikur Njarðvíkur og Tindastóls sem fór í framlengingu en Njarðvíkingar voru sterkari og tóku stigin Körfubolti 29. janúar 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 97-88 | Fyrsta tap Snæfells á árinu Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur, 97-88, á Snæfelli í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 29. janúar 2015 16:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 109-73 | KR niðurlægði Keflavík KR vann öruggan sigur á Keflavík 109-73 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 29. janúar 2015 15:53
Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi. Körfubolti 27. janúar 2015 14:15
Magni tók skóna af hillunni og ætlar að spila með KR Topplið KR í Dominos-deikd karla í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu á móti Tindastól á dögunum en Vesturbæjarliðið hefur nú náð sér í góðan liðstyrk fyrir lokaspettinn á tímabilinu. Körfubolti 27. janúar 2015 07:30
KR-ingar voru bara einum sigri frá metinu Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í flestum sigrum í röð. Körfubolti 24. janúar 2015 09:00