Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi. Körfubolti 5. október 2015 07:30
Njarðvík fær Kana úr hollensku deildinni Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við hinn 25 árs gamla Marquise Simmons, kraftframherja frá Bandaríkjunum, um að leika með liðinu í vetur. Körfubolti 4. október 2015 19:30
Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag. Körfubolti 3. október 2015 18:27
Þór Þorlákshöfn í úrslit Lengjubikarsins í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn komst í úrslit Lengjubikarsins í körfuknattleik í kvöld eftir dramatískan 83-82 sigur á Haukum en Þór mætir Stjörnunni í úrslitum á Selfossi á morgun Körfubolti 2. október 2015 22:15
Stjarnan sló út nýliðana í undanúrslitum Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins í körfuknattleik í kvöld með 91-81 sigri á nýliðum FSu á Selfossi í kvöld. Körfubolti 2. október 2015 20:12
Nýliðarnir búnir að bursta bæði Keflavík og Njarðvík í haust Nýliðar FSu eru komnir í fjögurra liða úrslit Lengjubikars karla í körfubolta en þetta er í fyrsta sinn í sögu Fyrirtækjabikars karla þar sem Selfoss-liðið er meðal hinna fjögurra fræknu. Körfubolti 30. september 2015 14:00
Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport: Leikur í beinni og uppgjörsþáttur eftir hverja umferð Umfjöllun um Dominos-deildirnar í körfubolta stóraukin á Stöð 2 Sport í vetur. Körfubolti 30. september 2015 13:30
KKÍ hætti við að halda Lengjubikarsúrslitin á Króknum Úrslitaleikir Lengjubikarsins í körfubolta fara ekki fram á Sauðárkróki eins og áður hafði verið tilkynnt. KKÍ hefur fært keppni hinna fjögurra fræknu á suðvesturhornið þaðan sem öll átta liðin koma. Körfubolti 30. september 2015 12:30
Haukar slógu út Íslandsmeistarana | Úrslit kvöldsins Haukar unnu sterkan sigur á vel mönnuðu liði KR í kvöld í Fyrirtækjabikarnum í körfuknattleik en í liði KR mátti finna tvo landsliðsmenn og einn úr æfingarhóp landsliðsins. Körfubolti 29. september 2015 23:15
Kanaskipti í Keflavík | Myndband Chukwudiebere Maduabum kom ekki til landsins en í Sláturhúsinu voru menn klárir með varaáætlun. Körfubolti 29. september 2015 15:45
Stöðva þurfti leik Þórs og Hauka vegna vatnsleka í gær Flytja þurfti leik Þórs og Hauka í Lengjubikar karla í körfubolta í gær eftir aðeins einna mínútna leik vegna vatnsleka í Íþróttahöllinni á Akureyri en leikurinn fór fram í íþróttahúsi Síðuskóla. Körfubolti 25. september 2015 23:30
Maciej tryggði Njarðvík sigurinn | Öll úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum Sex leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25. september 2015 22:00
Ægir með 24 stig í sigri KR Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24. september 2015 22:26
Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. Lífið 24. september 2015 07:00
Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. Körfubolti 23. september 2015 19:22
Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. Körfubolti 23. september 2015 14:45
„Alvarlegt brot á samningi ef Bonneau kom meiddur til landsins“ Meiðsli leikstjórnandans magnaða hefur engin fjárhagsleg áhrif á Njarðvík segir formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. Körfubolti 23. september 2015 11:30
FSu vann Keflavík í Fyrirtækjabikarnum | Fyrsti leikur Ægis með KR Nýliðar FSu unnu 31 stigs sigur á Keflavík í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld en þetta voru án efa óvæntustu úrslit kvöldsins í þeim sjö leikjum sem fóru fram. Körfubolti 22. september 2015 22:24
Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum? Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. Körfubolti 22. september 2015 07:00
Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga. Körfubolti 21. september 2015 15:25
Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Körfubolti 19. september 2015 13:01
Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. Körfubolti 18. september 2015 10:30
Ægir Þór líklega á leið til KR Kominn vel á veg með að skrifa undir samning við Íslandsmeistarana. Körfubolti 16. september 2015 14:00
Snæfell búið að finna Kana fyrir veturinn Snæfell er búið að finna sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 24. ágúst 2015 12:00
Craion tekur slaginn með KR í vetur Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð. Körfubolti 11. ágúst 2015 07:30
Jonathan Mitchell til liðs við ÍR Jonathan Mitchell leikur með ÍR í Dominos-deildinni í vetur en þessi sterki framherji var meðal bestu leikmanna deildarinnar með Fjölni síðari hluta síðasta tímabils. Körfubolti 7. ágúst 2015 17:15
Valinn af Los Angeles Lakers en spilar með Keflavík í vetur Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni og þessi nýi kani liðsins er tengdur NBA-deildinni. Körfubolti 7. ágúst 2015 15:00
Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007. Körfubolti 5. ágúst 2015 07:30
KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. Körfubolti 4. ágúst 2015 14:49
Stólarnir fá Kana og nýjan aðstoðarþjálfara Darren Townes spilar með Tindastóli í Dominos-deildinni en Kári Marísson aðstoðar ekki nýja danska þjálfarann. Körfubolti 28. júlí 2015 15:00