Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23. apríl 2015 15:17
„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. Körfubolti 23. apríl 2015 12:59
Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. Körfubolti 23. apríl 2015 07:00
Falur sá eini með fleiri fimm-þrista leiki en Brynjar í lokaúrslitum Brynjar Þór Björnsson átti stórleik með KR í gærkvöldi þegar liðið vann tuttugu stiga sigur í fyrsta leikinn á móti Tindastól í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21. apríl 2015 16:45
Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. Körfubolti 21. apríl 2015 11:30
Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. Körfubolti 21. apríl 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 20. apríl 2015 20:45
KR í úrslitum tvö ár í röð í fyrsta sinn síðan Laszlo þjálfaði liðið KR-ingar eru komnir í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla og fyrsti leikurinn á móti Tindastól er í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 20. apríl 2015 18:00
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. Körfubolti 20. apríl 2015 14:07
Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. Körfubolti 20. apríl 2015 13:45
Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. Körfubolti 20. apríl 2015 10:30
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. Körfubolti 20. apríl 2015 07:00
„Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2015 23:56
Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2015 23:45
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2015 23:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. Körfubolti 17. apríl 2015 15:35
KR-liðið hefur unnið alla leiki sína í DHL-höllinni í vetur KR-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína á tímabilinu en Íslands- og bikarmeistararnir taka í kvöld á móti Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 17. apríl 2015 15:30
Njarðvíkingar í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra Njarðvíkingar sækja heima Íslands- og deildarmeistara KR taka í kvöld í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 17. apríl 2015 14:30
Fyrsti oddaleikur KR-inga frá 2011 Íslands- og deildarmeistarar KR taka í kvöld á móti Njarðvík í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 17. apríl 2015 12:30
Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins. Körfubolti 17. apríl 2015 07:00
Brynjar: Man ekki eftir að hafa mætt jafn öflugum íþróttamanni og Bonneau Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, bíður spenntur eftir oddaleiknum við Njarðvík í kvöld þar sem allt er undir. Körfubolti 17. apríl 2015 06:30
Fer Benedikt frá Þór til Þórs? Benedikt Guðmundsson á í viðræðum við nokkur félög og tekur ákvörðun í næstu viku. Körfubolti 17. apríl 2015 06:00
Jóhann tekur við Grindavík Nýr þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur ráðinn í dag. Gömul kempa verður Jóhanni til aðstoðar. Körfubolti 16. apríl 2015 19:13
Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Körfubolti 16. apríl 2015 16:45
Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. apríl 2015 15:30
Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. Körfubolti 16. apríl 2015 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. Körfubolti 15. apríl 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2015 16:00
Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. Körfubolti 15. apríl 2015 16:00
Helgi með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. Körfubolti 15. apríl 2015 15:00