Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitin eftir sigur fyrir austan Þór Þorlákshöfn komst í dag í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins með sjö stiga sigri á Hetti fyrir austan þrátt fyrir stórleik Tobin Carberry. Körfubolti 6. desember 2015 17:23
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Strákarnir í Körfuboltakvöldi voru með samantektarsyrpu yfir mistök leikmanna undanfarnar vikur í liðnum Fannar skammar. Körfubolti 6. desember 2015 09:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Er Jóhann búinn að missa klefann? Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum. Körfubolti 5. desember 2015 23:00
Körfuboltakvöld: Kominn tími til þess að áhorfendur hætti þessu kjaftæði | Myndband Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu tuðara í stúkunni í leik Njarðvíkur og Þórs á dögunum ásamt því að ræða önnur sambærileg atvik áður en þeir skoruðu á áhorfendur að hætta þessu bulli. Körfubolti 5. desember 2015 18:30
Haukar unnu öruggan 39 stiga sigur í bikarnum | Njarðvík B sigraði í nágrannaslagnum Úrvalsdeildarlið Hauka átti í engum vandræðum með Ármann í 16-liða úrslitum bikarsins í dag en Haukar unnu 39 stiga sigur. Körfubolti 5. desember 2015 17:47
Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir þurftu að gleypa sokk | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi í gær ræddu ótrúlega frammistöðu Chris Woods í óvæntum tíu stiga sigri FSu á Keflavík í Dominos-deild karla. Körfubolti 5. desember 2015 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 80-76 | KR-ingar sluppu með sigur í DHL-höllinni KR-ingar þurftu á framlengingu að halda til að leggja Tindastól að velli í 9. umferð Dominos-deildar karla eftir að hafa leitt frá fyrstu mínútu. Körfubolti 4. desember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FSu 100-110 | Woods héldu engin bönd Chris Woods fór á kostum þegar FSu vann mjög svo óvæntan sigur, 100-110, á toppliði Keflavíkur á útivelli í kvöld. Körfubolti 4. desember 2015 22:15
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. desember 2015 17:00
Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. Körfubolti 4. desember 2015 15:00
Sjáðu körfu ársins í Dominos-deildinni Haukamaðurinn Kári Jónsson skoraði ótrúlega körfu í leiknum gegn Grindavík í gær. Körfubolti 4. desember 2015 08:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þorl. 75-90 | Njarðvíkingar yfirspilaðir á heimavelli Þór Þorlákshöfn gerði góða ferð til Njarðvíkur í kvöld. Körfubolti 3. desember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - ÍR 72-96 | Annar sigurinn í röð ÍR-ingar virðast í góðum málum eftir þjálfaraskipti fyrr í haust. Körfubolti 3. desember 2015 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 75-64 | Haukar sterkari undir lokin Haukar unnu Grindavík, 75-64, í 9. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. desember 2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 64-79 | Stjarnan hrökk í gang í fjórða leikhluta Höttur leiddi eftir þrjá leikhluta en Garðbæingar vöknuðu til lífsins undir lokin. Körfubolti 3. desember 2015 22:00
Einar Árni fær tækifæri til að vinna bæði Njarðvík og Friðrik Inga í fyrsta sinn Einar Árni Jóhannsson mætir með Þórsliðið í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld en Njarðvík og Þór úr Þorlákshöfn mætast þá í 9. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 3. desember 2015 14:30
Guðmundur Braga hættir hjá Grindavík og Kaninn fer til Suður-Kóreu Það eru breytingar framundan hjá karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum en bæði aðstoðarþjálfarinn og bandaríski leikmaðurinn eru að hætta hjá félaginu. Körfubolti 3. desember 2015 10:53
Tímamótaleikur hjá Sveinbirni Sveinbjörn Claessen verður leikmaðurinn í sögu ÍR til að spila 200 deildarleiki. Körfubolti 3. desember 2015 07:00
Körfuboltakvöld: Ágúst klúðraði þrennunni fyrir Coleman Þátturinn Körfuboltakvöld var að vanda á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi, en þátturinn er uppgjörsþáttur eftir hverja umferð í Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 29. nóvember 2015 12:00
Körfuboltakvöld: Hverjir hafa valdið mestum vonbrigðum? Þátturinn Körfuboltakvöld var að vanda á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi, en þátturinn er uppgjörsþáttur eftir hverja umferð í Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 28. nóvember 2015 23:15
Körfuboltakvöld: "Marvin tók gamla júgga-bragðið í handbolta" Þátturinn Körfuboltakvöld var að vanda á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi, en þátturinn er uppgjörsþáttur eftir hverja umferð í Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 28. nóvember 2015 20:00
Körfuboltakvöld: Siggi Ingimundar steig trylltan dans í Síkinu Þátturinn Körfuboltakvöld var að vanda á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi, en þátturinn er uppgjörsþáttur eftir hverja umferð í Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 28. nóvember 2015 15:00
Njarðvíkingum líður illa í sjónvarpinu Árangur körfuboltaliðs Njarðvíkur í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Körfubolti 27. nóvember 2015 16:00
Bekkur Keflavíkurliðsins í mínus í fyrsta sinn í vetur Tindastóll varð í gær fyrsta liðið til að vinna Keflavík í Domino´s deild karla í vetur þegar Stólarnir unnu sex marka sigur á toppliði Keflavíkur, 97-91, í Síkinu á Sauðárkróki. Körfubolti 27. nóvember 2015 13:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Snæfell 97-110 | Wright og Austin skutu FSu í kaf Snæfell er komið með átta stig í Dominos-deild karla í körfubolta eftir flottan sigur á Selfossi. Körfubolti 27. nóvember 2015 13:13
Nýja nafnið á Röstinni ekki að hafa góð áhrif Grindvíkingar töpuðu í gær með tuttugu stigum á heimavelli á móti Íslandsmeisturum KR í 8. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en KR-liðið vann alla fjóra leikhlutana í þessum leik. Körfubolti 27. nóvember 2015 10:30
Ragnar: Ég varð mér til skammar í kvöld Miðherjinn var gríðarlega ósáttur með eigin frammistöðu sem og liðsins í átján stiga tapi gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 26. nóvember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Höttur 95-81 | ÍR landaði stigunum ÍR-ingar unnu sinn þriðja leik í vetur en Hattarmenn eru enn án stiga. Körfubolti 26. nóvember 2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 97-91 | Stólarnir fyrstir til að leggja Keflavík Tindastóll vann topplið Keflavíkur í frábærum leik en Keflvíkingar eru ekki lengur ósigraðir í deildinni. Körfubolti 26. nóvember 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 73-93 | Öruggt hjá meisturunum í Röstinni Íslandsmeistarar KR unnu 20 stiga sigur á Grindavík suður með sjó. Körfubolti 26. nóvember 2015 21:45