Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðöl: ÍR - Höttur 88-64 | Yfirburðir hjá ÍR-ingum

    ÍR-ingar fylgdu eftir sigri á Króknum í fyrstu umferð með sannfærandi 24 stiga sigri á Hetti í kvöld, 88-64. Hattarmenn hafa því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum stórt og þetta gæti verið erfiður vetur fyrir nýliðana. ÍR-ingar eru hinsvegar líklegir til að gera góða hluti á þessu tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ekki sjálfgefið að Kári fari aftur í Hauka

    Kári Jónsson er hættur hjá Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann ætlar sér að spila í Domino's-deildinni í vetur en óvíst er með hvaða liði það verður. Kári ætlar að sjá til hvað honum stendur til boða hér heima.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kári kominn heim

    Körfuboltamaðurinn frábæri Kári Jónsson er hættur í Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann er í leit að liði.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

    Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

    Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

    Körfubolti