Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 64-87 | Stjarnan skellti toppliðinu í Breiðholtinu Stjarnan tók topplið ÍR og skellti þeim niður á jörðina með 23 stiga sigri í Hertz hellinum í Seljaskóla í kvöld Körfubolti 1. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. Körfubolti 1. febrúar 2018 22:00
Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan "Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 1. febrúar 2018 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 73-106 | Þrot hjá Valsmönnum í seinni hálfleik Nýliðar Valsmanna voru hársbreidd frá því að vinna Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni fyrir áramót. Eftir jafnan fyrri hálfleik í Valsheimilinu í dag þá hrundi leikur Valsmanna í seinni hálfleik. Körfubolti 31. janúar 2018 21:15
Hilmar aftur í Hauka Bakvörðurinn Hilmar Pétursson er á leiðinni aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl í Keflavík. Körfubolti 28. janúar 2018 19:45
Annar Bandaríkjamaður til Keflavíkur Keflavík hefur fengið til sín Bandaríkjamanninn Christian Jones á reynslu með möguleika á því að spila með liðinu út tímabilið í Domino's deild karla. Körfubolti 28. janúar 2018 16:58
Domino's Körfuboltakvöld: Klókt bragð hjá Borche │Dómararnir eiga ekki að skipta sér af stúkunni Ljónagryfjan í Njarðvík er lítið og þröngt íþróttahús sem stenst ekki stuðla FIBA. Borche Ilievski, þjálfari ÍR, nýtti sér það mjög vel í leik Njarðvíkur og ÍR þegar hann fiskaði innkast fyrir lið sitt. Körfubolti 27. janúar 2018 22:30
Domino's Körfuboltakvöld: KR verður ekki Íslandsmeistari með þetta lið Þrátt fyrir að hafa unnið Val nokkuð sannfærandi á fimmtudaginn þá er margt sem betur getur farið hjá Íslandsmeisturum KR um þessar mundir. Þeir voru rassskelltir í bikarúrslitunum fyrr í janúar og hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum. Körfubolti 27. janúar 2018 18:30
Dani best eftir stórbrotinn leik Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld. Körfubolti 27. janúar 2018 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 70-73 | Haukar unnu háspennuleik Heimavöllurinn hefur ekki reynst Keflavík mjög vel í vetur og var þar engin breyting á í kvöld, en Haukar komu og sóttu stigin tvö í hörku leik sem Keflavík hefði getað sent í framlengingu á loka sekúndunum. Körfubolti 26. janúar 2018 21:45
Eina liðið í deildinni sem er betra á útivelli en á heimavelli Fimmtánda umferð Domino´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld þegar Keflvíkingar taka á móti Haukum í TM-höllinni á Sunnubrautinni í Keflavík. Körfubolti 26. janúar 2018 16:30
„Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 26. janúar 2018 15:30
Kynntist loksins sigurtilfinningunni eftir 35 tapleiki í röð Einn leikmaður fagnaði örugglega manna mest í Brauð og co. höllinni á Egilsstöðum í gærkvöldi þegar Höttur vann lið Þór Akureyri í æsispenanndi framlengdum leik. Körfubolti 26. janúar 2018 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Ak. 86-75 | Höttur náði í fyrsta sigurinn í framlengingu Eftir 14 umferðir án sigurs náði Höttur loks í sín fyrstu stig þegar Þór Akureyri kom í heimsókn í fallslag. Körfubolti 25. janúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 94-82 | Baráttusigur Tindastóls í Síkinu Tindastóll vann Grindavík í hörkuleik á Sauðárkróki í kvöld, en Stólarnir hafa nú unnið fimm leiki í röð í öllum keppnum. Körfubolti 25. janúar 2018 22:45
Jón Arnór: Eitthvað sálfræðilegt að hjá þessu liði KR sigraði nágranna sína í Val með 72 stigum gegn 60 í Domino's deild karla í kvöld. KR hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir kvöldið og var sigurinn þeim því dýrmætur. Körfubolti 25. janúar 2018 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þorl. 79-86 | Þór skellti Stjörnunni Þórsarar héldu uppteknum hætti í kvöld eftir óvæntan sigur á Haukum í síðustu umferð. Liðið var með undirtökin frá upphafi þegar þeir mættu í Garðabæinn og sigruðu Stjörnuna. Körfubolti 25. janúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 72-60 | Fyrri hálfleikur fór með Valsmenn KR vann Val í DHL höllinni í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld Körfubolti 25. janúar 2018 21:45
„Læt það ekki óátalið að vera kallaður rasisti“ Í leik Njarðvíkur og ÍR í gærkvöldi í Domino's deild karla var stuðningsmaður ÍR rekinn af fremsta bekk af Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, fyrir það að kalla hann rasista. Körfubolti 25. janúar 2018 20:00
Ég vissi ekki að Valur ætti lið í efstu deild Skotin ganga á milli manna í skemmtilegu kynningarmyndbandi KR-inga fyrir leikinn gegn Valsmönnum í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2018 16:15
Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Það eru ekki bara leikmenn í Domino´s-deildinni sem geta fengið reisupassann. Körfubolti 25. janúar 2018 08:30
Umfjöllun og viðötl: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi Körfubolti 24. janúar 2018 23:00
Þór Þorlákshöfn sækir nýjan Bandaríkjamann Þór Þorlákshöfn hefur samið við Bandaríkjamanninn Chaz Williams um að leika með liðinu út tímabilið í Domino's deild karla. Hafnarfréttir greindu frá þessu í dag. Körfubolti 24. janúar 2018 22:30
Kristinn fær ekki að spila með Njarðvík Kristinn Pálsson gekk til liðs við Njarðvík fyrr í vetur þegar hann kom heim úr háskólaboltanum. Nú má hann hins vegar ekki leika með Njarðvík vegna málsmeðferðar hjá FIBA. Körfubolti 24. janúar 2018 20:29
Domino's Körfuboltakvöld: Umdeild lokasókn Stjörnunnar Umdeilt atvik kom upp á lokasekúndum leiks Stjörnunnar og Njarðvíkur í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 21. janúar 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. Körfubolti 19. janúar 2018 22:45
Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið "Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært." Körfubolti 19. janúar 2018 21:59
Ágúst: King og Bracey voru magnaðir "Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 19. janúar 2018 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 102-94 | Sterkur lokakafli Valsmanna kláraði gestina Valsmenn unnu átta stiga sigur á Hetti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en með góðum 17-8 kafla undir lokin tókst Valsmönnum að innbyrða sigurinn og koma í veg fyrir fyrsta sigur Hattar í vetur. Körfubolti 19. janúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR: 84-73 │ Sannfærandi sigur Breiðhyltinga ÍR vann sannfærandi sigur á íslandsmeisturum KR í Hertz hellinum í Seljaskóla fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum verðskuldaðan sigur. Að leik loknum er ÍR eitt á toppi deildarinnar með 22 stig. Körfubolti 18. janúar 2018 21:45
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti