Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6. maí 2020 09:09
Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6. maí 2020 07:44
Þeir sem böðuðu sig upp úr affalli Reykjanesvirkjunar böðuðu sig einnig upp úr affalli fiskeldisstöðvar Fjöldi svalaði sundlaugaþorsta sínum í affalli Reykjanesvirkjunnar í blíðviðrinu um helgina. Um stórhættulegt athæfi er að ræða og ekki beint hreinlegt. Innlent 5. maí 2020 18:49
Mannréttindi í sjávarútvegi Í janúar 2019 skilaði Ríkisendurskoðun úttekt um Fiskistofu. Í úttektinni var meðal annars bent á að Fiskistofa hefði ekki rækt hlutverk sitt við eftirlit með yfirráðum tengdra aðila yfir veiðiheimildum landsins. Skoðun 5. maí 2020 15:30
Icelandair og flugfiskurinn verðmæti Til að tryggja sem hæst verð fyrir íslenskan fisk þurfa íslenskir fisksölumenn að hafa allar klær úti við að finna kaupendur og koma fisknum til þeirra. Skoðun 5. maí 2020 15:00
Segir að í þessu árferði ætti að rýmka heimildir til strandveiða Rýmri heimildir til strandveiða ættu að vera hluti af viðspyrnu stjórnvalda gegn erfiðu atvinnuástandi þetta árið, að mati talsmanns smábátasjómanna. Bræla á fiskimiðunum á þessum fyrsta veiðidegi kom þó í veg fyrir að strandveiðarnar hæfust af krafti. Innlent 4. maí 2020 22:22
Ekki spennandi skakveður á fyrsta degi strandveiðanna Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Innlent 4. maí 2020 11:45
Sjávarútvegsráðherra vill setja grásleppu í kvóta og telur meirihluta smábátaeigenda sammála Sjávarútvegsráðherra vill að grásleppa verði sett í kvóta og telur að smábátaeigendur séu sammála. Honum beri að fara að ráðleggingum Hafrannsóknarstofnunar og því hafi hann stöðvað grásleppuveiðar á miðnætti. Kannað verði með Fiskistofu hver staða þeirra sé sem þurftu að sækja afla og veiðafæri í dag. Innlent 3. maí 2020 18:52
Veltir fyrir sér hvort að smábátaeigendur á Akranesi séu nú ólöglegir Grásleppuveiðar voru stöðvar á miðnætti. Smábátaeigendur á Akranesi hafa harðlega gagnrýnt hversu skammur fyrirfari sé á stöðvuninni þá sé misskipt milli landshluta hversu mikið sjómenn hafa getað veitt. Siglt var frá Akranesi í morgun til að ná upp veiðarfærum hjá bátum á grásleppuveiðum. Innlent 3. maí 2020 14:06
Verulega ósáttir við stöðvun grásleppuveiða Grásleppusjómenn á Akranesi eru ekki sáttir við ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins að stöðva veiðar skyndilega. Það var gert vegna mikillar veiði fyrir norðan land, þar sem veiðarnar hefjast fyrr en annars staðar. Innlent 2. maí 2020 19:59
Snögg stöðvun grásleppuveiða mikið áfall fyrir sjómenn „Þarna hefur sjávarútvegsráðuneytið sofið á verðinum um það að stöðva veiðarnar eða gefa út viðvörunarljós um að það væri að nálgast hámark og útfæra þá stöðvun svo að það væri tekið tillit til þeirra sem eru á veiðum. Þannig að menn væru með nokkuð jafn marga daga til sóknar,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Innlent 2. maí 2020 16:15
Grásleppuveiðar stöðvaðar Grásleppuveiðar verða stöðvaðar á miðnætti eftir að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritað reglugerð þess efnis að veiðarnar yrðu stöðvaðar á þessu fiskveiðiári Innlent 2. maí 2020 10:32
Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. Innlent 30. apríl 2020 13:52
Guðmundur hættur sem forstjóri Brims Hættir af persónulegum ástæðum, að sögn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30. apríl 2020 12:17
Próteinvinnsla úr lífmassa Fiskeldi eykst hröðum skrefum hér á landi og með því vex eftirspurn eftir próteini af miklum gæðum fyrir fóður. Jurtaprótein er notað í miklum mæli en minna af fiskmjöli þótt það sé talið betra. Skoðun 30. apríl 2020 08:30
Sorgir sameignar Það var ekki einungis að við Íslendingar veiddum of mikið úr okkar stofnum, við vorum líka að tapa mannslífum og fjármunum við þær veiðar. Skoðun 29. apríl 2020 12:00
Kemur til Fiskistofu frá Þjóðskrá Sigurjón Friðjónsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Fiskistofu. Viðskipti innlent 28. apríl 2020 11:20
Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26. apríl 2020 22:43
Er áburður orðinn áhyggjuefni? Undanfarin misseri hafa hér í skoðanadálki Vísis birst tvær greinar, önnur skrifuð af bónda í Borgarfirði og hin af arkitekt í Reykjavík, þar sem vegið er að uppbyggingu laxeldis í hinum dreifðu byggðum Vestfjarða og Austfjarða. Skoðun 26. apríl 2020 09:00
100 milljónir svo Íslendingar kaupi meira íslenskt Stjórnvöld og atvinnulífið hyggjast ráðast í sameiginlegt átak til að fá landsmenn til að versla við innlend fyrirtæki. Innlent 24. apríl 2020 15:21
Dr. Ögmundur stýrir Fiskistofu Ögmundur Knútsson hefur verið skipaður Fiskistofustjóri til næstu fimm ára. Innlent 24. apríl 2020 14:10
Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24. apríl 2020 11:12
Undirstaða hinna dreifðu byggða Nytjar villtra lax- og silungsstofna er ein elsta og dýrmætasta ferðaþjónustugrein á Íslandi. Sjálfbær nýting á þessari mikilvægu náttúruauðlind hefur fært fólki til sveita tekjur og atvinnu í yfir eitthundrað ár. Skoðun 24. apríl 2020 10:07
Hvalur hf. veiðir ekkert í sumar Hvalur hf. mun ekki veiða neinn hval í sumar, annað árið í röð. Innlent 24. apríl 2020 07:45
Sjómenn komu til aðstoðar vegna leka á Skagafirði Leki kom að tíu metra löngum fiskibát á Skagafirði á fimmta tímanum í dag. Einn er um borð og sagði hann í samskiptum við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að leikinn væri talsverður. Innlent 21. apríl 2020 17:22
Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19. apríl 2020 12:51
Segir málsmeðferðina stórskrítna Íslenska ríkið braut reglur EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018. Þetta er bráðabirgðaákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA. Innlent 17. apríl 2020 13:31
Ætla að „lúra“ á ákvörðun um makrílmálsókn Engin ákvörðun var tekin um hvort málsókn Vinnslustöðvarinnar gegn íslenska ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta verði haldið til streitu á stjórnarfundi síðdegis í dag. Framkvæmdastjóri Hugins vill halda málinu áfram. Innlent 16. apríl 2020 20:52
Huginn vill halda kröfunni til streitu en Vinnslustöðin fundar síðdegis Fimm útgerðir af sjö sem stóðu að málsókn á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutun makrílaflaheimilda ákváðu í gær að falla frá henni. Viðskipti innlent 16. apríl 2020 13:09