Dagskráin í dag: Sportið í dag, bikarúrslitaleikir og bestu leikmenn Norðurlanda í spænska boltanum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 28. maí 2020 06:00
Lyfjafræðingurinn sem leiðir lið FH í Vodafone-deildinni Auðunn Rúnar Gissurarson er fyrirliði FH sem mætir Þór Akureyri í átta liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar. Rafíþróttir 27. maí 2020 17:00
Dagskráin í dag: KR og Stjarnan mætast í beinni og Gummi Ben heldur áfram upphitun fyrir Pepsi Max-deildina Eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins verður á ný boðið upp á beina útsendingu frá fótbolta á Stöð 2 Sport í kvöld þegar tvö af bestu liðum Pepsi Max-deildar karla mætast. Sport 27. maí 2020 06:00
Ljóst er hvaða lið mætast á Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar Um helgina tókst XY.Esport, Tindastól, Þór og Bad Company að tryggja sér sigur á Áskorendamóti Vodafonedeildarinnar og tryggðu sér þáttökurétt á Stórmeistaramótinu í CS:GO Rafíþróttir 26. maí 2020 22:00
Dagskráin í dag: Höddi gerir EM-árið upp með Heimi, síðustu Evrópuleikir Ferguson og úrslitakeppni kvenna í körfu Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 26. maí 2020 06:00
Tindastóll og Þór tryggðu sér sæti á stórmeistaramótinu Tindastóll og Þór Akureyri gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sig áfram á stórmeistaramót Vodafone í fyrstu tilraun. Rafíþróttir 24. maí 2020 21:18
Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna. Rafíþróttir 24. maí 2020 19:30
Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM 16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Rafíþróttir 23. maí 2020 22:13
„Snýst meira um hvernig þú spilar leikinn gegn ákveðnum óvin heldur en hvað þú getur gert sjálfur“ Yfir tuttugu lið hafa barist um að það síðustu vikur að komast á stórmeistaramót Vodafone í CS:GO en fjögur laus sæti eru á stórmeistaramótinu þegar átta lið eru eftir í áskorendamótinu. Efstu fjögur liðin tryggja sig áfram. Rafíþróttir 23. maí 2020 14:00
Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. maí 2020 06:00
Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 eSport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. Rafíþróttir 22. maí 2020 17:45
Úrslitin í Áskorendamótinu ráðast um helgina Áskorendamót Vodafone í CS:GO fer fram um helgina þar sem keppt verður um réttin til að mæta fjórum bestu liðum landsins Fylki, KR, FH og Dusty. Rafíþróttir 22. maí 2020 14:00
Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 21. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 20. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 18. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 17. maí 2020 06:00
Vodafone deildinni í LoL lýkur um helgina Vodafone deildin í League of Legends lýkur nú um helgina þegar átta bestu lið landsins mætast í meistaramótinu. Leikjavísir 17. maí 2020 00:00
Guðjón Daníel snýr aftur og fær Hafþór Júlíus í streymi í kvöld Guðjón Daníel er nafn sem ekki allir kannast við, en hann er einn af þeim Íslendingum sem hafa gert garðinn frægan erlendis og hjá unga fólkinu fyrir nokkrum árum. Hann byrjaði snemma að búa til efni fyrir YouTube og gekk mjög vel. Rafíþróttir 16. maí 2020 16:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Rúnar Páll rifjar upp hið ótrúlega Íslandsmeistaraár og landsliðsstrákar fara yfir EM-ævintýrið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 14. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. maí 2020 06:00
Dusty deildarmeistari Vodafone-deildarinnar Counter Strike liðið Dusty tryggði sér í gær deildarmeistaratitil Vodafone-deildarinnar í rafíþróttum með 2-0 sigri á Fylki í æsispennandi viðureign. Rafíþróttir 7. maí 2020 20:00
Dagskráin í dag: Willum lítur um öxl, Kappreið Víkinganna og ungir körfuboltadrengir í New York Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 7. maí 2020 06:00
Síðasta vika Vodafone deildarinnar Síðasta vika Vodafonedeildarinnar í League of Legends hefst í kvöld. Rafíþróttir 6. maí 2020 19:06
Úrslitin ráðast í Vodafone-deildinni: „Rúsínan í pylsuendanum“ Það er stórleikur í Vodafone-deildinni í kvöld er tvö bestu liðin, Fylkir og Dusty mætast, en útsending hefst klukkan 21.45 á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 6. maí 2020 18:00
Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. maí 2020 06:00
Bestu spilarar landsins keppa í Valorant Rafíþróttasamtök Íslands munu halda boðsmót í nýja fyrstu persónu skotleiknum Valorant á laugardaginn næstkomandi. Rafíþróttir 5. maí 2020 14:56
Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. maí 2020 06:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti