Fylkir vann Kórdrengi í framlengingu Leika þurfti 35 lotur til að skera úr um hver hefði betur í leik Fylkis og Kórdrengja í annarri umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir vann að lokum 19-16. Rafíþróttir 13. október 2021 17:00
Dusty hafði betur gegn Sögu Dusty lagði línurnar fyrir aðra umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann Sögu Esport 16-10 í stórskemmtilegri viðureign. Rafíþróttir 13. október 2021 15:46
Heimsmeistararnir enn taplausir | Allt jafnt í D-riðli Annar dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends fór fram í dag, en spilaðir voru átta leikir. Heimsmeistararnir í DWG KIA hafa unnið báða leiki sína, og sömu sögu er að segja af Edward Gaming og Royal Never Give Up. Rafíþróttir 12. október 2021 23:00
Heimsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri | Fullkomin endurkoma T1 Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll hófst í dag með átta leikjum. Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA hófu titilvörn sína á sterkum sigri gegn FPX og gamla stórveldið T1 lék sér að DetonatioN FocusMe í endurkomu sinni á heimsmeistaramótið. Rafíþróttir 11. október 2021 23:01
Riðlakeppni heimsmeistaramótsins hefst í dag | Titilvörnin byrjar á stórleik Keppni í undanriðlum á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll lauk á laugardaginn og nú er komið að alvöru lífsins þegar að stærstu og sterkustu lið heims mæta á sviðið, en riðlakeppnin hefst seinna í dag. Rafíþróttir 11. október 2021 07:00
Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. Rafíþróttir 10. október 2021 22:00
Endurgera GTA III, San Andreas og Vice City í tölvuleikjaseríunni Grand Theft Auto Rockstar Games, framleiðendur tölvuleikjaseríunnar Grand Theft Auto, hyggjast endurgera (e. remaster) þrjá eldri tölvuleiki í seríunni vinsælu. Leikjavísir 9. október 2021 23:46
Dusty rúllaði Ármanni upp Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik. Rafíþróttir 9. október 2021 17:01
1. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lokið: Staðan, liðin og spáin Fyrstu umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2021 lauk í gær þegar ríkjandi meistarar Dusty unnu stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 9. október 2021 17:01
XY kreysti fram sigur gegn Sögu XY hafði betur eftir æsispennandi leik gegn Sögu í Vodafonedeildinni í CS:GO. Eftir frábæra byrjun hjá XY komst Saga yfir í upphafi síðari hálfleiks þar sem allt var í járnum fram að leikslokum. Rafíþróttir 9. október 2021 14:00
Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 8. október 2021 20:11
LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér sæti í riðlakeppni heimsmeistaramótsins Seinasti dagur undanriðla heimsmeistaramótsins í League of Legends fór fram í dag. Sex leikir voru spilaðir, en LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér efsta sæti undanriðlana, og þar með öruggt sæti í riðlakeppninni. Rafíþróttir 7. október 2021 23:30
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 7. október 2021 20:31
Tölvuþrjótur ræðst á streymisveituna Twitch Tölvuþrjótur lak 125 gígabætum af upplýsingum um streymisveituna Twitch í morgun. Í lekanum má meðal annars finna upplýsingar um tekjur þeirra sem dreifa efni á síðunni. Erlent 6. október 2021 22:32
Ein dýrasta útsending sögunnar muni skila milljörðum í þjóðarbúið Ein dýrasta sjónvarpsútsending Íslandssögunnar fer nú fram í Laugardalshöll þar sem heimsmeistaramót í rafíþrótt fer fram. Reiknað er með að mótið skili nokkrum milljörðum í þjóðarbúið og að áhorfið sé meira en á Eurovision. Viðskipti innlent 6. október 2021 21:31
Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs. Rafíþróttir 6. október 2021 13:15
Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12. Rafíþróttir 6. október 2021 13:04
LNG og Galatasaray með fullt hús stiga eftir fyrsta dag heimsmeistaramótsins Heimsmeistaramótið í League of Legends hófst í Laugardalshöll í dag. Tíu lið taka þátt í tveim undanriðlum um laus sæti í riðlakeppninni sjálfri. Í dag fóru átta leikir fram, en trykneska liðið Galatasaray og kínverska liðið LNG eru bæði með tvö sigra af tveim mögulegum. Rafíþróttir 5. október 2021 22:46
Í beinni: Vodafone-deildin hefst á ný Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, hefst á nýjan leik í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 5. október 2021 20:16
Rafíþróttir undir hatt ÍBR: „Þau börn sem þátt hafa tekið blómstrað og félagslegur þroski þeirra tekið framförum“ Á fimmtugasta þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBV) var samþykkt að rafíþróttir verði nú teknar undir hatt bandalagsins. Það var Björn Gíslason, formaður Íþróttafélagsins Fylkis, sem lagði fram tillöguna. Rafíþróttir 2. október 2021 23:15
Tímamótatillaga um að rafíþróttir verði teknar undir hatt ÍBR Björn Gíslason, formaður Fylkis, leggur í dag fram tímamótatillögu á 50. þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur, ÍBR, þess efnis að rafíþróttir verði teknar undir hatt bandalagsins og starfi innan vébanda þess líkt og aðrar greinar. Rafíþróttir 2. október 2021 10:00
Lögðu allt undir í úrslitaþætti Galið Ísleifur Eldur, Logi Snær Stefánsson, Kristall Máni Ingason og Adam Ægir Pálsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 1. október 2021 15:31
Neðri deildir Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefjast í lok október Hinagð til hafa bestu lið landsinsí CS:GO mæst í Vodafonedeildinni þar sem að liðin etja kappi í þessum vinsæla fyrstu persónu skotleik. Nú eru að fara af stað neðri deildir Vodafonedeildarinnar þar sem að hverjir sem er geta skráð sig og tekið þátt. Rafíþróttir 1. október 2021 06:31
Slæm nettenging og rafmagni slær út í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið Nokkrir leikmenn sem taka þátt á heimsmeistaramótinu í League of Legends, sem fram fer í Laugardalshöll í næsta mánuði, hafa kvartað yfir slæmri nettenginu og að í sumum tilfellum slái rafmagni út á meðan að undirbúningur fyrir mótið er í fullum gangi á hóteli liðanna hér á landi. Rafíþróttir 30. september 2021 23:31
Bein útsending: Afmælisþáttur Rauðvíns og klaka Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 30. september 2021 20:21
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 23. september 2021 20:30
Grínast ekki lengur með FIFA þegar úrslitin eru í augsýn Birkir Már Sævarsson, Birgir Steinn Stefánsson, Ísleifur Eldur og Logi Snær Stefánsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 23. september 2021 16:30
Riðlarnir á heimsmeistaramótinu í League of Legends klárir Heimsmeistaramótið í League of Legends hefst eftir tæpar tvær vikur og eins og áður hefur verið greint frá er mótið að þessu sinni haldið í Laugardalshöll hér á landi. Nú er ljóst hvaða lið munu mætast í riðlakeppni mótsins, en dregið var í riðla fyrr í dag. Rafíþróttir 22. september 2021 23:00
Stikla fyrir nýjan íslenskan tölvuleik fær mikið áhorf Tæplega sextíu þúsund manns hafa á sólarhring horft á nýja stiklu fyrir tölvuleikinn Island of Winds sem kom út í gær. Það er sprotafyrirtækið Parity sem gefur leikinn út. Leikurinn fjallar um Brynhildi og gerist á 17. öld á Íslandi. Leikjavísir 17. september 2021 10:29
Leikjaiðnaðurinn skuldbindur sig til að tryggja kynferðislegt öryggi Leiðandi aðilar á íslenskum tölvuleikjamarkaði undirrituðu sérstakan sáttmála í dag þar sem þeir skuldbinda sig til að líða ekki kynferðislega áreitni eða kynbundið ofbeldi af neinu tagi innan sinna vinnustaða. Slíka óæskilega hegðun verði reynt að stöðva og koma í veg fyrir að hún endurtaki sig ef hún á sér stað. Innlent 16. september 2021 12:41